Leikskólinn Fífusalir

Leikskólinn Fífusalir

Kaupa Í körfu

Páskarnir fara í hönd ............ Í leikskólanum Fífusölum í Kópavogi, sem opnaður var fyrir nokkrum mánuðum, hefur 101 barn sem þar dvelst tekið þátt í páskaföndrinu af lífi og sá MYNDATEXTI. Hekla og Arna mála steina gula í leikskólanum Fífusölum. Síðan voru steinarnir faldir í garðinum og börnin söfnuðu þeim saman í páskakörfuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar