Leikskólinn Leikgarður

Þorkell Þorkelsson

Leikskólinn Leikgarður

Kaupa Í körfu

Páskarnir fara í hönd ..........Börnin á Leikgarði eiga það meðal annars sameiginlegt að foreldrar þeirra eru við nám í Háskóla Íslands. Meðan mamma og pabbi undirbúa sig fyrir prófin sem fara í hönd og fletta skruddum í Þjóðarbókhlöðunni syngja börnin, lesa ævintýri og föndra handa þeim skraut fyrir páskana MYNDATEXTI. Þessir strákar á Leikgarði voru að mála egg og klippa páskaskraut fyrir mömmu og pabba.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar