Lord of the Rings - HRINGADRÓTTINSSAGA

Lord of the Rings - HRINGADRÓTTINSSAGA

Kaupa Í körfu

Hringadróttinssaga á Íslandi og í Bretlandi Í biðröð kl. 3 um nótt HRINGADRÓTTINSSAGA verður frumsýnd á Íslandi á annan í jólum. Búðin Nexus stóð þó fyrir sérstakri forsýningu í Laugarásbíó síðasta mánudag en Nexus er sérvöruverslun með allt það sem tengist fantasíum, vísindaskáldskap, myndasögum o.fl. MYNDATEXTI: Pétur A. Antonsson, Þórarinn Björn Sigurjónsson, Ásgeir Viðar Árnason og Ragnar Már Ómarsson biðu spenntir. Frumsýning í Laugarásbíó Frá vinstri Pétur A Antonsson, Þórarinn Björn Sigurjónsson. Ásgeir Viðar Árnason. Ragnar Már

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar