Mótmæli á Austurvelli þegar Alþingi var sett

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl

Mótmæli á Austurvelli þegar Alþingi var sett

Kaupa Í körfu

Um 300 manns voru á Austurvelli þegar Alþingi var sett í gær og mótmæltu áformum um virkjun við Kárahnjúka. Lögreglan í Reykjavík var með talsverðan viðbúnað og girti af hluta af Austurvelli og lokaði fyrir umferð umhverfis Alþingishúsið. Mótmælin fóru friðsamlega fram. Myndatexti: Mótmælendur sungu ættjarðarljóð og héldu uppi mótmælaspjöldum. Margir voru með höfuðföt úr álpappír og nokkrir höfðu tekið skyrdollur með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar