Umferðarstofa - Sólveig Pétursdóttir og Óli H. Þórðarson

Umferðarstofa - Sólveig Pétursdóttir og Óli H. Þórðarson

Kaupa Í körfu

Skráningarstofan ehf. og Umferðarráð sameinast í Umferðarstofu Leiðir til lækkunar ýmissa gjalda UMFERÐARSTOFA tók til starfa í gær, en henni er ætlað að fara með stjórnsýslu á sviði umferðarmála, einkum varðandi umferðarreglur, ökutæki, ökupróf og ökunám, umferðarfræðslu, slysarannsóknir og slysaskráningar og fleira. MYNDATEXTI: Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra opnar nýja vefsvæðið, en Karl Ragnars og Óli H. Þórðarson fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar