Kertaljós

Jim Smart

Kertaljós

Kaupa Í körfu

Kerti eru órjúfanlegur hluti aðventu og jóla, enda hlýleg birta þeirra sjaldan kærkomnari en í mesta skammdeginu. Kerti eru þó ekki bara kerti því líkt og flest annað í dag dansa þau í takt við duttlunga tískunnar. Myndatexti: Silfurlit áferð þessara kerta frá Ikea endurvarpar og magnar birtu logans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar