Raforkubændur

Kári Jónsson

Raforkubændur

Kaupa Í körfu

EIGENDUR jarðarinnar Eyvindartungu í Laugardal í Bláskógabyggð vinna þessa dagana að fjórðu kynslóð raforkuvirkjunar í Sandá sem rennur frá uppsprettum sem koma upp á 500 til 1.000 m kafla undan Kolhól á landamerkjum jarðanna Eyvindartungu og... MYNDATEXTI. Séð yfir virkjunarsvæði Sandár við Eyvindartungu. Stöðvarhúsið er næst á myndinni en sjá má eldra stöðvarhúsið ofar til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar