Blómaskreytinganámskeið

Helgi Bjarnason

Blómaskreytinganámskeið

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er mjög gott að búa hér, fallegt og nóg af fersku lofti í rokinu," segir Uffe Balslev, blómaskreytingamaður sem býr í Hvassahrauni í Vatnsleysustrandarhreppi. Þar heldur hann námskeið í blómaskreytingum og vinkona hans gerir myndverk. MYNDATEXTI. Uffe Balslev festir hófblöðkublöðin öfug á kransinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar