Alþingi sett eftir jólafrí 2003

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi sett eftir jólafrí 2003

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að lífskjör þjóðarinnar myndu batna í kjölfar fyrirhugaðra stóriðjuframkvæmda á Austurlandi. Ef grípa þyrfti til sérstakra aðhaldsaðgerða vegna Kárahnjúkavirkjunar og álvers við Reyðarfjörð yrðu slíkar aðgerðir einungis tímabundnar. Ávinningurinn af fjárfestingunni væri hins vegar til langs tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar