Tómas Lemarquis

Sverrir Vilhelmsson

Tómas Lemarquis

Kaupa Í körfu

Tómas Lemarquis er 25 ára sonur Kristínar Unnsteinsdóttur kennara og Gerards Lemarquis, frönskukennara við Háskóla Íslands og Menntaskólann í Hamrahlíð. Hann leikur titilhlutverkið í kvikmynd Dags Kára Péturssonar, Nói albínói, sem frumsýnd verður hérlendis í þessari viku. Tómas hefur vakið athygli fyrir leik sinn í myndinni enda eiga hann og Nói albínói ýmislegt sameiginlegt að eigin sögn myndatexti: Tómas Lemarquis leikur Nóa albínóa í samnefndri kvikmynd. Röð tilviljana allt frá því er hann var tíu ára olli því að hann fékk hlutverkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar