Uppsteypa á vatnsgeymi

Sigurður Sigmundsson

Uppsteypa á vatnsgeymi

Kaupa Í körfu

NÚ standa yfir umfangsmiklar framkvæmdir hjá vatnsveitu Hrunamanna fyrir kaldavatnslagnir. Verið er að byggja tveggja hólfa vatnsgeymi sem á að geta geymt 250 þúsund lítra vatns. Hann er í norðanverðu Langholtsfjalli í landi jarðarinnar Ásatúns. Þar verður einnig byggt yfir nýjan og fullkominn fjargæslubúnað fyrir veituna. MYNDATEXTI: Unnið við að steypa upp nýjan vatnsgeymi fyrir vatnsveitu Hrunamanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar