Slátrun hjá SS á Selfossi

Margrét Ísaksdóttir

Slátrun hjá SS á Selfossi

Kaupa Í körfu

Slátrun á 1.300 lömbum hófst hjá Sláturfélagi Suðurlands, SS, á Selfossi í gær og lýkur væntanlega í dag. Að sögn Hermanns Árnasonar stöðvarstjóra er um árlega slátrun að ræða á "páskalömbum" sem fara eingöngu á markað í Danmörku. Myndatexti. Hermann Árnason, stöðvarstjóri SS á Selfossi, skoðar lömb sem slátrað var í gær fyrir páskahátíðina hjá Dönum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar