Unglingaþing í Gerðubergi

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Unglingaþing í Gerðubergi

Kaupa Í körfu

Landsþing ungs fólks var haldið í Gerðubergi á laugardag og endaði á því að ungmennin lögðu fram þrjár heildartillögur fyrir Sólveigu Pétursdóttur, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Fundurinn var haldinn af Samfés, samtökum félagsmiðstöðva, og var tilgangurinn að fulltrúar íslenskra ungmenna af öllu landinu fengju tækifæri til að koma saman, ræða sín mál og setja fram tillögur til úrbóta með skipulögðum hætti. Myndatexti: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tóku vel í tillögurnar sem unglingarnir lögðu fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar