Digranesskóli

Sverrir Vilhelmsson

Digranesskóli

Kaupa Í körfu

Myndatexti. ÞAÐ voru hressir krakkar úr 7.H í Digranesskóla sem litu inn á Morgunblaðið í þeim tilgangi að kynna sér ferlið við vinnslu á dagblöðum. Þegar höfðu þau unnið með dagblöð í tímum og því upplagt að fá kynnisferð um alvörudagblað. Bestu þakkir fyrir komuna, krakkar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar