Hér má sjá beint streymi mbl.is frá eldgosinu í Meradölum nálægt Fagradalsfjalli á Reykjanesi.
Livestream from the volcanic eruption in Meradalir on the Reykjanes peninsula.
Eldgos hófst aftur nálægt Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga 3. ágúst 2022 að undanfarinni jarðskjálftahrinu sem ágerst hafði um nokkurra vikna skeið.