Donald Trump-brúðan er nýjasti fjölskyldumeðlimurinn

April Brucker með nýjustu brúðuna sína.
April Brucker með nýjustu brúðuna sína.

Brúður eru númer eitt, tvö og þrjú í lífi búktal­ar­ans April Brucker en Smartland Mörtu Maríu greindi frá því á seinasta ári að Brucker hefði slitið trúlofuninni við unnusta sinn til að geta varið meiri tíma með brúðunum sem hún segir vera eins og börnin sín.

Brúðusafn Brucker er nokkuð veglegt en nýverið bættist ný brúða í safn hennar, það mun vera Donald Trump-brúða.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Brucker spjalla við nýjustu brúðuna um forsetaframboðið.

Skjáskot af Daily Mail. April Brucker býr með 16 brúðum.
Skjáskot af Daily Mail. April Brucker býr með 16 brúðum.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda