Lífið gjörbreytt á átta mánuðum

Ana-Maria Klizs deilir með fylgjendum sínum hvernig lífstíll hennar hefur …
Ana-Maria Klizs deilir með fylgjendum sínum hvernig lífstíll hennar hefur breyst á síðustu átta mánuðum. skjáskot/Instagram

Margir sem breyta um lífstíl leggja upp með að grennast og léttast. Þetta hugarfar hjálpar ekki alltaf. Hin kanadíska Ana-Maria Klizs hefur vakið mikla athygli fyrir lífstílsbreytingu sína. Hún segist bara hafa litið á betri næringu og meiri hreyfingu sem eitthvað sem hún varð að gera til þess að verða heilbrigðari og sterkari. 

„Ég var ekki óánægð með líf mitt, það er ekki málið,“ skrifaði Klizs. „Ég elskaði líf mitt og leið vel með það, jafnvel afsakanirnar. En ég var óánægð af því ég vissi að ég væri ekki heilbrigð og mér virtist vera sama.“

Hún segist ekki hafa tekið ástfóstri við hreyfingu fyrr en nokkru eftir að hún byrjaði að hreyfa sig. Áður var þetta eitthvað sem hún varð að gera, en gerði samt. Hún lýsir því hversu stolt hún var af sjálfri sér þegar hún tók æfingu og gaf skít í afsakanir sínar.  

Klizs tekur skýrt fram að það sé ekki samansem merki á milli þess að vera heilbrigður og vera grannur. Þegar hún var sem grennst var hún að svelta sig og hreyfði sig mjög mikið, var einungis 50 kíló. Hún var alveg óheilbrigð rétt eins og þegar hún var þegar hún var 90 kíló. 

Hún segist ekki telja kaloríur en eldar hollan mat og hreyfir sig reglulega. Hún segist hafa bætt á sig vöðvum en fituprósentan lækkað. Nú sé hún ánægð þar sem henni líður eins og hún geti andað. 

View this post on Instagram

I’m a mom, I do hard things (love that saying and seen so many use it lately). Left and right. My unhealthiest and my fittest (for now). I cringe at the term “skinniest” because that’s not really a measure of health. At 22 I was 5’8 eating 800 calories or less, intermittent fasting and killing myself with daily cardio. I weighed 112 lbs and was unhappy. At 34 I hit 200lbs, was eating a pack of Oreos a night and anything else in sight to numb the tiredness that came with taking care of 3 kids and I was unhappy. At 35 I decided to make the choices I’d hope my kids would make if they were grown men. My weight is irrelevant but I’ll tell you one thing...in 3 months I’ve been the exact same. BUT I’ve been consistent with my @sweat workouts and my runs. I don’t count calories and cook healthy meals. I’ve gained muscle, lost fat and started to breathe again. I am happy. And I’m much more than just a mom and a wife. I can do hard things and I welcome them. Also welcome new faces, I’m pretty humbled that @kayla_itsines decided to feature my photo today. I’m just one of millions who use her program and love it. #transformationtuesday ##bbg #bbgtransformation #bbgmoms #bbgmomsover40 #fitmom #bbgprogress

A post shared by Ana-Maria Klizs (@bluebirdkisses) on Nov 27, 2018 at 12:23pm PST

View this post on Instagram

I’m not special • 31 weeks • I wish I could tell you that 8 months ago I had some major inspiring moment that clicked it all into place for me. Or that I have a magic pill that gives me motivation, but I don’t. I started @sweat and running again because of sheer disappointment in myself for giving up on me and for all the excuses. I wasn’t unhappy with my life, that’s not it. I loved my life and I felt comfortable with it, even the excuses. But I was disappointed because I knew I wasn’t healthy and I seemed to have stopped caring. My motivation wasn’t really motivation. I looked at my workouts as just something I had to do to get better, stronger and healthier. I decided to look at food the same way too, no diets or supplements. Just vitamins and fuel. The love of the workouts came later, slowly and mostly unexpectedly. I don’t know when I saw changes physically. But mentally it happened almost right away. Because every time I didn’t want to do a workout and I did it anyways, when I dismissed the excuses and pushed through my 28min of BBG or my 45min runs I felt proud of myself. And that was the game changer. The only thing I do know about myself is this: I’m “an all in” or “all out” kind of girl, mom, wife, friend. I’m either committed or I’m out, that doesn’t mean perfect, it means giving it my all. @kayla_itsines #bbg #bbgtransformation #bbgprogress #bbgmoms #bbgmomsover30 #transformationtuesday #runningmom

A post shared by Ana-Maria Klizs (@bluebirdkisses) on Nov 20, 2018 at 8:03am PST



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál