Lífið gjörbreytt á átta mánuðum

Ana-Maria Klizs deilir með fylgjendum sínum hvernig lífstíll hennar hefur ...
Ana-Maria Klizs deilir með fylgjendum sínum hvernig lífstíll hennar hefur breyst á síðustu átta mánuðum. skjáskot/Instagram

Margir sem breyta um lífstíl leggja upp með að grennast og léttast. Þetta hugarfar hjálpar ekki alltaf. Hin kanadíska Ana-Maria Klizs hefur vakið mikla athygli fyrir lífstílsbreytingu sína. Hún segist bara hafa litið á betri næringu og meiri hreyfingu sem eitthvað sem hún varð að gera til þess að verða heilbrigðari og sterkari. 

„Ég var ekki óánægð með líf mitt, það er ekki málið,“ skrifaði Klizs. „Ég elskaði líf mitt og leið vel með það, jafnvel afsakanirnar. En ég var óánægð af því ég vissi að ég væri ekki heilbrigð og mér virtist vera sama.“

Hún segist ekki hafa tekið ástfóstri við hreyfingu fyrr en nokkru eftir að hún byrjaði að hreyfa sig. Áður var þetta eitthvað sem hún varð að gera, en gerði samt. Hún lýsir því hversu stolt hún var af sjálfri sér þegar hún tók æfingu og gaf skít í afsakanir sínar.  

Klizs tekur skýrt fram að það sé ekki samansem merki á milli þess að vera heilbrigður og vera grannur. Þegar hún var sem grennst var hún að svelta sig og hreyfði sig mjög mikið, var einungis 50 kíló. Hún var alveg óheilbrigð rétt eins og þegar hún var þegar hún var 90 kíló. 

Hún segist ekki telja kaloríur en eldar hollan mat og hreyfir sig reglulega. Hún segist hafa bætt á sig vöðvum en fituprósentan lækkað. Nú sé hún ánægð þar sem henni líður eins og hún geti andað. 

View this post on Instagram

I’m a mom, I do hard things (love that saying and seen so many use it lately). Left and right. My unhealthiest and my fittest (for now). I cringe at the term “skinniest” because that’s not really a measure of health. At 22 I was 5’8 eating 800 calories or less, intermittent fasting and killing myself with daily cardio. I weighed 112 lbs and was unhappy. At 34 I hit 200lbs, was eating a pack of Oreos a night and anything else in sight to numb the tiredness that came with taking care of 3 kids and I was unhappy. At 35 I decided to make the choices I’d hope my kids would make if they were grown men. My weight is irrelevant but I’ll tell you one thing...in 3 months I’ve been the exact same. BUT I’ve been consistent with my @sweat workouts and my runs. I don’t count calories and cook healthy meals. I’ve gained muscle, lost fat and started to breathe again. I am happy. And I’m much more than just a mom and a wife. I can do hard things and I welcome them. Also welcome new faces, I’m pretty humbled that @kayla_itsines decided to feature my photo today. I’m just one of millions who use her program and love it. #transformationtuesday ##bbg #bbgtransformation #bbgmoms #bbgmomsover40 #fitmom #bbgprogress

A post shared by Ana-Maria Klizs (@bluebirdkisses) on Nov 27, 2018 at 12:23pm PST

View this post on Instagram

I’m not special • 31 weeks • I wish I could tell you that 8 months ago I had some major inspiring moment that clicked it all into place for me. Or that I have a magic pill that gives me motivation, but I don’t. I started @sweat and running again because of sheer disappointment in myself for giving up on me and for all the excuses. I wasn’t unhappy with my life, that’s not it. I loved my life and I felt comfortable with it, even the excuses. But I was disappointed because I knew I wasn’t healthy and I seemed to have stopped caring. My motivation wasn’t really motivation. I looked at my workouts as just something I had to do to get better, stronger and healthier. I decided to look at food the same way too, no diets or supplements. Just vitamins and fuel. The love of the workouts came later, slowly and mostly unexpectedly. I don’t know when I saw changes physically. But mentally it happened almost right away. Because every time I didn’t want to do a workout and I did it anyways, when I dismissed the excuses and pushed through my 28min of BBG or my 45min runs I felt proud of myself. And that was the game changer. The only thing I do know about myself is this: I’m “an all in” or “all out” kind of girl, mom, wife, friend. I’m either committed or I’m out, that doesn’t mean perfect, it means giving it my all. @kayla_itsines #bbg #bbgtransformation #bbgprogress #bbgmoms #bbgmomsover30 #transformationtuesday #runningmom

A post shared by Ana-Maria Klizs (@bluebirdkisses) on Nov 20, 2018 at 8:03am PSTmbl.is

Áfall að koma að unnustanum látnum

13:08 Kristín Sif Björgvinsdóttir boxari og útvarpskona á K100 prýðir forsíðu Vikuna. Í viðtalinu talar hún opinskátt um lát unnusta síns og barnsföður, Brynjars Berg Guðmundssonar, sem framdi sjálfsvíg í október. Hún segir í viðtalinu að hún ætli ekki að láta þessa reynslu buga sig. Meira »

Er eðlilegt að fyrrverandi gangi inn og út?

09:37 „Ég kynntist manni fyrir ári síðan og við stefnum á að fara að búa saman á hans heimili. Er eðlilegt að fyrrverandi konan hans gangi inn og út af heimilinu þeirra gamla þegar við erum ekki heima til að hitta krakkana sem vilja alls ekki fara til hennar?“ Meira »

Fimm skref í átt að einfaldari þvottarútínu!

05:00 „Stundum líður mér eins og þvotturinn vaxi í þvottakörfunni.Ég hef oft pirrað mig á þvottinum sem fylgir stóru heimili. Reyndar var ég pirruð yfir þvottinum áður en við eignuðumst svona mörg börn.“ Meira »

Heiðruðu Margréti með stæl

Í gær, 19:00 Það var gleði og glaumur í versluninni Pfaff þegar Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækisins og FKA viðurkenningarhafi 2019 tók á móti gestum og fór yfir 90 ára sögu Pfaff. Heimsóknin fór fram 9. apríl en þann dag fyrir 20 árum, eða árið 1999. Margrét er ein af prímusmótorum FKA og hefur alltaf verið hamhleypa til verka. Meira »

Gunnar og Jónína Ben. hvort í sína áttina

Í gær, 15:27 Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson oft kenndur við Krossinn eru farin hvort í sína áttina eftir að hafa verið gift í áratug. Meira »

Einhleyp í 16 ár og langar í kærasta

í gær „Ég hef verið mjög lítið á „date“ markaðinum og hef í raun lítið gefið færi á mér. Mín tilfinning hefur verið sú að í þau fáu skipti sem ég hef slegið til og hitt einhvern hafa málin iðulega farið í sama farið. Ég virðist draga að mér menn sem henta ekki mínum persónuleika og eru alls ekki á sama stað og ég í lífinu.“ Meira »

Burðastu með „tilfinningalega“ þyngd

í gær „Algengustu setningarnar sem ég heyri frá konum sem ég hef verið með í heilsumarkþjálfun er: „Mér var sagt að það sé næstum ómögulegt fyrir mig að grennast út af aldrinum, efnaskiptin verða svo hæg.“ „Ég get bara ekki losnað við aukakílóin síðan ég eignaðist börn og það er víst mjög algengt.” Meira »

Tók hús systur sinnar í nefið

í gær Ofurfyrirsætan Kate Upton ákvað að koma stóru systur sinni á óvart með því að gera upp hús hennar í Flórída ásamt innanhúshönnuði. Meira »

Gefandi að hjálpa fólki að finna sér heimili

í fyrradag Guðbjörg Guðmundsdóttir rekur fasteignasöluna Fjölhús ásamt Thelmu Víglundsdóttur. Þær eru engir venjulegir fasteignasalar því þær taka að sér að stílisera íbúðirnar fyrir sölu. Meira »

Svona býr einn frægasti arkitekt í heimi

í fyrradag Einn frægasti arkitekt í heimi, Frank Gehry, flutti nýverið í nýtt hús enda níræður. Húsið er þó ekki hefðbundið frekar en annað sem Gehry kemur að. Meira »

Svona undirbýrðu húðina fyrir stóra daginn

22.4. Flestir vilja líta sem best út á brúðkaupsdaginn en gott er að byrja með góðum fyrirvara að hressa upp á húðina og hárið til að fyrirbyggja öfgar stuttu fyrir stóru stundina. Meira »

Hvað þarftu að eiga til að geta keypt?

22.4. Það getur verið snjallt að nota viðbótarlífeyrissparnaðinn til að brúa bilið í fasteignakaupum. Með smá aga og góðri yfirsýn ætti flestum að takast að spara fyrir innborgun á nokkrum árum. Meira »

Armbeygjurnar sem koma Hudson í form

22.4. Leikkonan Kate Hudson gerir armbeygjur sem fær fólk til að svitna við það eitt að horfa á hana framkvæma þær. Þjálfarinn kallar æfinguna nöðruna. Meira »

Algeng og óþægileg kynlífsvandamál

21.4. Vill hún ekki leyfa þér að sleikja píkuna eða rennur limurinn alltaf út? Ekkert vandamál er of stórt eða flókið fyrir kynlífssérfræðinginn Tracey Cox. Meira »

Öll leynitrixin í bókinni fyrir karlana

21.4. „Það er nú bara þannig að við karlarnir erum jú orðnir mun meira metro en fyrir einhverjum árum og ég vil meina að okkar metro tími hafi samt sem áður farið að kikka inn fyrir u.þ.b. 20 árum eða þegar ég var á hátindi míns hárferils.“ Meira »

Svona hefur gardínutískan þróast

21.4. Guðrún Helga Theodórsdóttir fékk sitt fyrsta starf níu ára en hún hefur allar götur síðan unnið í fjölskyldufyrirtækinu Z-brautum og gluggatjöldum. Foreldrar hennar stofnuðu fyrirtækið eftir að faðir hennar hafði gengið í hús til þess að kynna gardínukappa. Meira »

„Ég var feit sem barn“

21.4. Radhi Devlukia Shetty átti erfitt með þyngdina þegar hún var ung stúlka. Sumir eru á því að ef Dalai Lama og Oprah Winfrey hefðu átt barn væri það hún. Meira »

Vertu í þínu pínasta pússi um páskana

20.4. Óþarfi er að kaupa nýjan fatnað fyrir páskahátíðina. Fylgihlutir geta verið það eina sem þarf til.   Meira »

Þetta ljúga konur um í kynlífi

20.4. Fæstir eru 100 prósent heiðarlegir við bólfélaga sína. Konur ljúga ekki endilega til um kynferðislega ánægju.  Meira »

Arnar Gauti mætti á nýja staðinn í Mosó

20.4. Blackbox opnaði nýjan stað í Mosfellsbæ og áður en staðurinn var formlega opnaður mættu Arnar Gauti, Ásgeir Kolbeins, Jóhannes Ásbjörnsson, Hulda Rós Hákonardóttir, Skúli á Subway og fleiri til að smakka. Meira »

Þetta er hollasta fitan sem þú getur borðað

20.4. Krabbamein er algeng dánarorsök sem einkennist af stjórnlausum vexti fruma í líkamanum. Rannsóknir hafa sýnt að fólk í Miðjarðarhafslöndum er í hlutfallslega minni hættu á að fá krabbamein og sumir hafa getið sér þess til að ólífuolía hafi eitthvað með þetta að gera. Meira »