Lífið gjörbreytt á átta mánuðum

Ana-Maria Klizs deilir með fylgjendum sínum hvernig lífstíll hennar hefur ...
Ana-Maria Klizs deilir með fylgjendum sínum hvernig lífstíll hennar hefur breyst á síðustu átta mánuðum. skjáskot/Instagram

Margir sem breyta um lífstíl leggja upp með að grennast og léttast. Þetta hugarfar hjálpar ekki alltaf. Hin kanadíska Ana-Maria Klizs hefur vakið mikla athygli fyrir lífstílsbreytingu sína. Hún segist bara hafa litið á betri næringu og meiri hreyfingu sem eitthvað sem hún varð að gera til þess að verða heilbrigðari og sterkari. 

„Ég var ekki óánægð með líf mitt, það er ekki málið,“ skrifaði Klizs. „Ég elskaði líf mitt og leið vel með það, jafnvel afsakanirnar. En ég var óánægð af því ég vissi að ég væri ekki heilbrigð og mér virtist vera sama.“

Hún segist ekki hafa tekið ástfóstri við hreyfingu fyrr en nokkru eftir að hún byrjaði að hreyfa sig. Áður var þetta eitthvað sem hún varð að gera, en gerði samt. Hún lýsir því hversu stolt hún var af sjálfri sér þegar hún tók æfingu og gaf skít í afsakanir sínar.  

Klizs tekur skýrt fram að það sé ekki samansem merki á milli þess að vera heilbrigður og vera grannur. Þegar hún var sem grennst var hún að svelta sig og hreyfði sig mjög mikið, var einungis 50 kíló. Hún var alveg óheilbrigð rétt eins og þegar hún var þegar hún var 90 kíló. 

Hún segist ekki telja kaloríur en eldar hollan mat og hreyfir sig reglulega. Hún segist hafa bætt á sig vöðvum en fituprósentan lækkað. Nú sé hún ánægð þar sem henni líður eins og hún geti andað. 

View this post on Instagram

I’m a mom, I do hard things (love that saying and seen so many use it lately). Left and right. My unhealthiest and my fittest (for now). I cringe at the term “skinniest” because that’s not really a measure of health. At 22 I was 5’8 eating 800 calories or less, intermittent fasting and killing myself with daily cardio. I weighed 112 lbs and was unhappy. At 34 I hit 200lbs, was eating a pack of Oreos a night and anything else in sight to numb the tiredness that came with taking care of 3 kids and I was unhappy. At 35 I decided to make the choices I’d hope my kids would make if they were grown men. My weight is irrelevant but I’ll tell you one thing...in 3 months I’ve been the exact same. BUT I’ve been consistent with my @sweat workouts and my runs. I don’t count calories and cook healthy meals. I’ve gained muscle, lost fat and started to breathe again. I am happy. And I’m much more than just a mom and a wife. I can do hard things and I welcome them. Also welcome new faces, I’m pretty humbled that @kayla_itsines decided to feature my photo today. I’m just one of millions who use her program and love it. #transformationtuesday ##bbg #bbgtransformation #bbgmoms #bbgmomsover40 #fitmom #bbgprogress

A post shared by Ana-Maria Klizs (@bluebirdkisses) on Nov 27, 2018 at 12:23pm PST

View this post on Instagram

I’m not special • 31 weeks • I wish I could tell you that 8 months ago I had some major inspiring moment that clicked it all into place for me. Or that I have a magic pill that gives me motivation, but I don’t. I started @sweat and running again because of sheer disappointment in myself for giving up on me and for all the excuses. I wasn’t unhappy with my life, that’s not it. I loved my life and I felt comfortable with it, even the excuses. But I was disappointed because I knew I wasn’t healthy and I seemed to have stopped caring. My motivation wasn’t really motivation. I looked at my workouts as just something I had to do to get better, stronger and healthier. I decided to look at food the same way too, no diets or supplements. Just vitamins and fuel. The love of the workouts came later, slowly and mostly unexpectedly. I don’t know when I saw changes physically. But mentally it happened almost right away. Because every time I didn’t want to do a workout and I did it anyways, when I dismissed the excuses and pushed through my 28min of BBG or my 45min runs I felt proud of myself. And that was the game changer. The only thing I do know about myself is this: I’m “an all in” or “all out” kind of girl, mom, wife, friend. I’m either committed or I’m out, that doesn’t mean perfect, it means giving it my all. @kayla_itsines #bbg #bbgtransformation #bbgprogress #bbgmoms #bbgmomsover30 #transformationtuesday #runningmom

A post shared by Ana-Maria Klizs (@bluebirdkisses) on Nov 20, 2018 at 8:03am PSTmbl.is

Lærði að elska upp á nýtt á Tenerife

14:00 „Þetta ár er búið að vera lagskipt. Hófst með skilnaði, sagði upp á Rás 2, flutti til Tenerife þar sem margt gott hefur gerst. Einnig hafa komið hér erfiðir tímar og þá helst er ég var fluttur nær dauða en lífi á sjúkrahús. Ég fékk blæðandi magasár,“ segir Guðni Már. Meira »

Húsið sem Ármann færði yfir á konuna

10:00 Ármann Þorvaldsson skráði einbýlishús þeirra hjónanna, Dyngjuveg 2, á eiginkonu sína, Þórdísi Edwald árið 2011 eða 18. apríl það ár. Meira »

Var 100 kíló en keppir nú í fitness

05:32 Lilja Ingvadóttir var um 100 kg fyrir áratug þegar hún ákvað að taka sig taki. Í dag er hún á fullu að undirbúa fitnessmótið Iceland Open sem fram fer á laugardaginn. Meira »

Þurfti rútu fyrir kjólinn

Í gær, 23:59 Jennifer Lopez mætti í bleiku skrímsli á rauða dregilinn. Slóði kjólsins var svo stór að stjarnan gat ekki mætt á frumsýningu í hefðbundinni lúxusbifreið. Meira »

Bullandi stemming í ICE HOT-veislu

Í gær, 21:00 Listafólk kom saman og skemmti sér þegar opnunarhátíð norræna danstvíæringsins ICE HOT Nordic Dance Platform fór fram í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöldið Meira »

Drukku í sig listina í kjallaranum

Í gær, 18:00 Á dögunum opnaði myndlistarkonan Þórdís Erla Zoëga sýninguna HARMONY í Kjallaranum, Geysi heima. Það var því fagnað í versluninni þar sem gestir og gangandi nutu listar og hönnunar með léttum veitingum. Meira »

Lærðu að farða þig eins og Kardashian

Í gær, 15:30 Nýlega tók Kim Kardashian smokey-augnförðunina alla leið og paraði brúnan varalitablýant við ásamt hlutlausum varalit.  Meira »

Henti tugum þúsunda í ruslið

í gær Ebba Sig eyddi eitt sinn aðfangadagskvöldi úti í ruslageymslu við peningaleit. „Það er afar sjaldgæft að ég hjálpi við tiltekt, af því ég borða alltaf yfir mig, þannig að þetta hlaut að enda illa.“ Meira »

Rut Kára: „Svörtu-loftin stækka rýmið“

í gær Rut Káradóttir innanhússarkitekt hefur verið leiðandi í hönnun á íslenskum heimilum síðan hún kom heim úr námi frá Ítalíu fyrir meira en tveimur áratugum. Hún notar sitt eigið heimili sem tilraunastofu og segir að það sé miklu betra að selja fólki sem hún er að hanna fyrir hugmyndir þegar það getur séð hvernig hlutirnir líta út í raun og veru. Hún segir líka að það að fá innanhússarkitekt spari fólki mikla peninga. Meira »

Heimilislæknir selur rándýrt hús við sjóinn

í fyrradag Heimilislæknirinn Torbjörn Andersen og eiginkona hans, Eygló Jónsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt við Sæbraut 17 á sölu.   Meira »

Anna Margrét og Laufey buðu í flott partí

í fyrradag Útgáfuhóf barnabókarinnar Milli svefns og Vöku eftir Önnu Margréti Björnsson og Laufeyju Jónsdóttur var haldið að viðstöddu góðmenni á Hlemmi Square síðastliðið fimmtudagskvöld. Sagt var frá bókinni sem er tileinkuð Ásu Georgíu, dóttur Önnu Margrétar, sem fékk blóm í tilefni dagsins. Meira »

Svona fer Chris Pratt að því að grennast

í fyrradag „Virkar frekar vel og ég hef misst nokur kíló nú þegar,“ sagði leikarinn Chris Pratt um föstuna sem hann er á en hann hvetur fólk til þess að kynna sér málið enn frekar. Meira »

Svona bjuggu Katrín og Pippa

12.12. Áður en Katrín gekk að eiga Vilhjálm Bretaprins bjó hún með systur sinni í notalegri íbúð í eigu foreldra þeirra í Chelsea-hverfinu í London. Meira »

Algeng hönnunarmistök í svefnherberginu

12.12. Þó að fólk geri fátt annað en að sofa í svefnherberginu ætti herbergið ekki að bíða afgangs. Listaverk og fjölbreytt lýsing er meðal þess sem ætti að fá að njóta sín í svefnherberginu líkt og í stofunni. Meira »

Æskan hefur áhrif á hjónalíf fullorðinsára

11.12. Linda Baldvinsdóttir segir að tengsl okkar við foreldra í æsku hafi miklu meiri áhrif á tengsl okkar á fullorðinsárum en við gerum okkur grein fyrir. Meira »

Í gömlum kjól af mömmu 23 árum seinna

11.12. Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar mætti í 23 ára gömlum kjól af móður sinni þegar Nóbelsverðlaunahöfum ársins 2018 var fangað í Stokkhólmi. Meira »

Snákurinn sem táknar óendanleikann

11.12. „Við erum söm við okkur að því leyti að heimur táknanna er okkur endalaus innblástur. Að þessu sinni er það Ouroboros, snákurinn sem hringar sig og bítur í skottið á sér, hann byrjar hvorki né endar. Þannig minnir Ouroboros okkur á eilífa hringrás lífs og dauða.“ Meira »

Meghan Markle mætti óvænt og sló í gegn

11.12. Meghan Markle mætti öllum að óvörum á bresku tískuverðlaunin þar sem hún veitti Claire Waight Keller verðlaun. Keller hannaði brúðarkjól hertogaynjunnar fyrr á þessu ári. Meira »

Hjónarúmið í aðalhlutverki í stofunni

11.12. Við Njálsgötu í Reykjavík hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Hjónaherbergið er inni í stofunni og býr til heillandi heildarmynd. Meira »

Jólagjafir fyrir hana sem munu slá í gegn

11.12. Þegar kemur að því að velja jólagjöfina hennar er úr miklu að moða í verslunum borgarinnar um þessar mundir. Jólagjafir hafa alls konar merkingu í huga fólks. Sumir kaupa einungis lúxus um jólin en aðrir vilja vera praktískir. Meira »

Fólk ætti að vakna ekki seinna en sex

10.12. Það hljómar eins og hræðileg hugmynd að vakna klukkan sex á morgnana en rannsókn sýnir þó að fólk sem vaknar snemma er hamingjusamara. Meira »