Lærði að elska sjálfa sig og líður betur

Meghan Boggs birti þessa mynd af sér á Instagram og ...
Meghan Boggs birti þessa mynd af sér á Instagram og sagðist aldrei hafa verið sterkari. skjáskot/Instagram

Mömmubloggarinn Meghan Boggs deildi á dögunum fallegri mynd af slitum á húð sinni og appelsínuhúð og hvatti um leið fólk til þess elska líkama sinn. Sjálf segist hún ekki hafa lært að elska líkama sinn fyrr en hún varð móðir. 

Í einlægum pistli við áðurnefnda mynd segist Boggs lengi hafa verið með þyngd sína á heilanum og því hafi fylgt mikill kvíði. Hún var glöð ef hún léttist um nokkur grömm en jafnreið ef talan á vigtinni fór upp á við. Hún segist hafa verið sannfærð um að eina leiðin til að verða hamingjusöm væri að léttast. 

„Svo ég léttist. Og það var aldrei eins og það væri nóg. Ég hreyfði mig bara til þess að léttast, í stað þess að gera það eins og ég geri nú þar sem ég einbeiti mér að því hvernig mér líður,“ skrifaði hún.

Segist hún loks hafið vegferðina að sjálfsást þegar hún horfði á líkama sinn í spegli eftir að hún eignaðist dóttur sína fyrir rúmu ári. 

Boggs deilir líka hvernig henni gengur að hreyfa sig og segir það ekki skipta máli vegna þess að hún veit hversu sterk hún er sama hvernig líkami hennar lítur út. Henni líður vel og er sterkari en hún hefur nokkurn tímann verið.

View this post on Instagram

I used to weigh myself every morning. I would always make sure to go to the bathroom first. There would be a rush of anxiety as the scale blinked while I stared down in anticipation. It was the moment that would depict how I approached my day. Would I be positive and embrace the day happily because the number was a whole .1 lower than yesterday morning? Or would I angrily start brushing my teeth and threaten myself to only eat a salad for today because the number was a whole .1 higher than yesterday? This was how I lived. It was destroying me. And I was completely convinced that this was the only way to be happy. This was the only way I would get to where I was supposed to be in order to become a mother. I repeated to myself that the only way to be happy was to be skinny. So I lost weight. And it never felt like it was enough. I worked out only to lose weight, rather than the way I do now where I focus more on how it makes me feel. But then I had Maci. For the first time, I felt thankful for my body. There was a moment after she was born that I stood in the hospital bathroom just before I took my first postpartum shower. I was only in my robe as I stared into the mirror. I almost remember it in slow motion because I had avoided a mirror for years, even throughout most of my pregnancy. Locking eyes with myself, I tugged the string and the robe separated a few inches. I froze for a few seconds before I let the robe fall down to the ground. And there I was. I saw me for what felt like the very first time, but after another few seconds, I closed my eyes. I turned around and walked towards the shower. This moment was just the beginning of my self-love journey. It doesn’t happen quickly. But it never would have happened had I not tried. 💗 #this_is_postpartum

A post shared by meghan (@meg.boggs) on Nov 27, 2018 at 12:40pm PSTView this post on Instagram

#this_is_postpartum - 52 weeks. I came home from the hospital with a newborn exactly one year ago today. I was swollen and everything felt out of place. I thought my body would never be the same again. I feared that all the work I had put into becoming strong and healthy had officially disappeared forever. I walked slowly and couldn’t even think about exercising. It seemed impossible. But four weeks later, I just tried. Attempted to move my body however it could move. Another month later, I kept trying. Moved my feet fast enough to consider it a jog. Lifted a light dumbbell the best I could. Two months later, I packed some weight on my shoulders and squatted down. I grabbed the heavier set of dumbbells anytime I could. By the summer, I was adding more and more weight to the bar. Passing personal records from my “skinniest” days pre-pregnancy. I was changing, but the mirror wasn’t. What I saw in my reflection wasn’t looking any different than the day I looked at myself in the hospital bathroom mirror for the first time. My stomach still hung down low and frustrated me. I had the choice to give up and cave into self-hate. Or to add more weight to the bar, get up off my knees when I do push-ups and enjoy how it felt when I beat my own records. So I added the weight and got off my knees. I showed up proudly, threw my gloves away, dusted chalk all over my hands, got dirty and crushed my records. Because I’m strong and capable no matter what my body looks like. Because it makes me feel SO GOOD. I am stronger right now in this moment than I have ever been in my entire life. And that right there is more than enough for me to celebrate. Stomach flab, muscles and all. 🌿

A post shared by meghan (@meg.boggs) on Nov 6, 2018 at 9:47am PST

mbl.is

Geta fundið bestu kjörin í hvelli

17:00 Verðsamanburður hjá Aurbjörgu getur hjálpað notendum að spara háar fjárhæðir við sölu á fasteign og margar milljónir í afborgunum af lánum. Meira »

„Ég er ungfrú Ísland þú átt ekki séns“

11:49 Alexandra Helga Ívarsdóttir unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar var gæsuð af fullum krafti í gær. Parið ætlar að ganga í heilagt hjónaband á Ítalíu í sumar. Meira »

Fimm hönnunarmistök í litlum íbúðum

10:00 Það er enn meiri ástæða til að huga að innanhúshönnun þegar íbúðirnar eru litlar. Ekki fer alltaf saman að kaupa litla hluti í litlar íbúðir. Meira »

Er nóg að nota farða sem sólarvörn?

05:00 „Ég er að reyna að passa húðina og gæta þess að fá ekki óþarfa hrukkur. Nú eru margir farðar með innbyggðu SPF 15. Er nóg að nota bara farða sem sólarvörn eða þarf ég líka að bera á mig vörn?“ Meira »

Karlmenn vilja helst kynlíf á morgnana

Í gær, 21:00 Klukkan sex mínútur í átta vilja karlmenn helst stunda kynlíf en ekki er hægt að segja það sama um konur.   Meira »

Eignir sem líta vel út seljast betur

Í gær, 18:00 Við val á fasteign er gott að skoða hversu auðvelt er að komast til og frá vinnu. Bílskúr eða kjallaraherbergi sem nýta má sem íbúðareiningu og leigja út getur létt greiðslubyrðina. Meira »

Langar að fela síma kórsystra sinna

í gær „Ég hef sungið í kirkjukór síðan ég fór að hafa tíma til þess frá börnunum og það gefur mér mjög mikið. En mér finnst mjög óviðeigandi að sjá ungu konurnar í kórnum vera á Facebook í símunum sínum þegar presturinn er að prédika.“ Meira »

Tíu hjónabandsráð Joan Collins

í gær Hin 85 ára gamla Joan Collins hefur verið gift fimm sinnum yfir ævina. Hún segir að eitt af lykilatriðunum þegar kemur að hamingjusömu hjónabandi sé að standa alltaf við bakið á maka sínum. Meira »

Hræðileg kynlífsreynsla karla

í gær Kynlíf gengur ekki alltaf jafn vel fyrir sig og þaulæfð atriði á sjónvarpsskjánum. Menn hafa verið bitnir, klóraðir til blóðs og jafnvel endað uppi á spítala. Meira »

500 manna djamm – allt á útopnu

í fyrradag Mikil gleði og hamingja var áberandi á árshátíð Origo á dögunum. Árshátíðin fór að sjálfsögðu fram í Origo-höllinni. Um 500 manns skemmtu sér konunglega á hátíðinni sem bauð upp á mikla litadýrð enda var latín carnival þema í gangi. Meira »

Hver eru hagstæðustu húsnæðislánin?

22.3. Á að velja óverðtryggt eða verðtryggt? Er lægra veðhlutfall að skila sér í hagstæðari kjörum? Íbúðalánasjóður mun halda fræðslufundi um flókinn heim fasteignalána. Meira »

Rut hannaði í fantaflott hús á Smáraflöt

22.3. Einn eftirsóttasti innanhússarkitekt landins, Rut Káradóttir, hannaði innréttingar í glæsihús við Smáraflöt í Garðabæ.   Meira »

Sonurinn búinn að steypa sér í skuldir

22.3. Drengurinn minn var alltaf glaður, félagslegur og tók virkan þátt í daglegu líf. Svo um 17-18 ára aldur fórum við að taka eftir breytingum á honum. Um þetta sama leyti byrjar hann að spila póker á netinu og fyrst til að byrja með sagði hann okkur frá þessu. Meira »

Svona forðastu stress og áhyggjur

22.3. Karitas Sveinsdóttir, innanhússhönnuður og eigandi HAF STORE og HAF STUDIO, segir bjarta liti vinsæla um þessar mundir. Hún segir alltaf í tísku að þiggja aðstoð fyrir fermingar og fólk ætti að sama skapi að forðast stress. Meira »

Náttúrulegar töfraolíur sem umbylta

21.3. Margar af þekktustu fyrirsætum heims nota RAAW by Trice-vörurnar. Flestir mæla með Bláu töfradropunum sem virka einstaklega vel á ójafna húð og bólur. Þeir sem eru gjarnir á að fá bólur sem og þeir sem eru með feita húð mæla sérstaklega vel með dropunum. Meira »

Misstum allt, en hann heldur áfram

21.3. „Mig langar að forvitnast varðandi manninn minn, en í hruninu misstum við allt. Þá hafði hann verið að fjárfesta í alls konar verkefnum, hlutabréfum og gjaldeyri. Vandinn var sá þá að þetta var allt meira og minna fjármagnað með skuldum,“ segir íslensk kona. Meira »

Formaðurinn lét sérsauma á sig kjól

21.3. Guðrún Hafsteinsdóttir fékk Selmu Ragnarsdóttur til að sérsauma á sig kjól fyrir árshóf SI í Hörpu. Voru þær strax sammála um að hafa kjólinn ekki svartan. Meira »

Endurbættri útgáfu af hrukkubana fagnað

21.3. Dr. Björn Örvar, einn af stofendum Bioeffect, kynnti nýja tvennu fyrir fáum útvöldum í gær. Um er að ræða Bioeffect EGF+ 2A Daily duo sem eru húðdropar sem vinna saman. Meira »

Er bótox hættulegt?

21.3. Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni, svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér svarar hún tveimur spurningum um fínar línur og bótox. Meira »

„Fyrrverandi vill hafa mig sem vin“

21.3. Svo er önnur spurning: Þessi vinasvæði, er sanngjarnt eftir að hlutum hefur verið startað með rómantík að setja svo upp vinasamband til að velja úr öðrum hlutum? Að ég sitji svo einn heima á kvöldin og horfi á Netflix, þegar okkar stundum er lokið og hún að njóta þess sem ekki síst á að vera með í góðu sambandi með öðrum. Meira »

Heimilið er afar litríkt og heillandi

20.3. Borðstofa Selmu Blair er eins og kaffitería en innanhúshönnuður hennar sótti innblástur í gamlan heimavistarskóla sem leikkonan var í. Meira »