Fimmtug í frábæru formi

Heather Graham t.v. ásamt vinkonu sinni á ströndinni.
Heather Graham t.v. ásamt vinkonu sinni á ströndinni. Skjáskot/Instagram

Tíminn virðist standa í stað hjá leikkonunni Heather Graham. Hún er 50 ára og hefur ekkert látið á sjá. Nýlega birti hún mynd af sér á sundklæðunum á Malibu ströndinni. 

Graham segist reyna alla jafnan að sneiða hjá áfengi og sykri, þó með undantekningum. Þá stundar hún líkamsrækt á borð við pílates, jóga og súludans.

Graham hefur átt farsælan feril í kvikmyndum. Flestir muna eftir henni í myndum á borð við Austin Powers, Boogie Nights og The Hangover. 

View this post on Instagram

Lots of inspiring women at the @goredforwomen event and so many beautiful dresses! @randirahm @_sarahchalke @constancezimmer

A post shared by Heather Graham (@imheathergraham) on Feb 7, 2020 at 10:57am PST

mbl.is