Fyrrum framkvæmdastjóri DV selur piparsveinaíbúðina

Hallveigarstígur 4
Hallveigarstígur 4 Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Bogi Örn Emilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri DV, hefur nú sett piparsveinaíbúð sína á sölu. Íbúðin stendur við Hallveigarstíg. 

Íbúðin er í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1926 en íbúðin sjálf er á jarðhæð og er mikið endurnýjuð. Íbúðin er 132,1 fermetrar og fimm herbergja, henni fylgir smekkleg suðursólverönd.

Eldhús og herbergi íbúðarinnar eru parketlögð en í stofunni er flotað og lakkað gólf með gólfhita. Nánari upplýsingar um eignina má finna inni á fasteignavef mbl.is.

Hallveigarstígur 4
Hallveigarstígur 4 Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hallveigarstígur 4.
Hallveigarstígur 4. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Skrifstofurými.
Skrifstofurými. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Nokkrir veggir íbúðarinnar eru málaðir í ljósbláum lit.
Nokkrir veggir íbúðarinnar eru málaðir í ljósbláum lit. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Íbúðin er á besta stað í bænum.
Íbúðin er á besta stað í bænum. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Svefnherbergið er rúmgott og bjart.
Svefnherbergið er rúmgott og bjart. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hallveigarstígur 4.
Hallveigarstígur 4. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Barnaherbergið.
Barnaherbergið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hallveigarstígur 4.
Hallveigarstígur 4. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Gráir veggir stofunnar skapa notalegt andrúmsloft.
Gráir veggir stofunnar skapa notalegt andrúmsloft. Ljósmynd/ Eignatorg
Hallveigarstígur 4.
Hallveigarstígur 4. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hallveigarstígur 4.
Hallveigarstígur 4. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál