Jónsi í Sigurrós selur 79 milljóna ævintýrahús í 101

Jón Þór Birgisson eða Jónsi í Sigurrós eins og hann …
Jón Þór Birgisson eða Jónsi í Sigurrós eins og hann er kallaður hefur sett húsið sitt við Bergstaðastræti á sölu.

Við Bergstaðastræti 22 stendur afar sjarmerandi 129,8 fm hús sem byggt var 1905. Húsið er í eigu Jóns Þórs Birgissonar, eða Jónsa í Sigurrós eins og hann er jafnan kallaður, og Alex Kendall Somers. Þeir hafa átt húsið síðan 2009. 

Húsið er að mestu á einni hæð og stendur á fallegum stað í Þingholtunum. Árið 2009, þegar Jónsi og Alex festu kaup á húsinu, var það gert upp á smekklegan hátt. Allt sem gert var í húsinu er í stíl við upprunalegt útlit og fátt sem stingur í stúf. 

Af fasteignavef mbl.is: Bergstaðastræti 22

mbl.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál