Mannauðsstjórar kunna að skemmta sér

Georgía Olga Kristiansen, Eva Ýr Gunnlaugsdóttir, Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir og …
Georgía Olga Kristiansen, Eva Ýr Gunnlaugsdóttir, Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir og Sigurbjörg D.Hjaltadóttir. Ljósmynd/Aðsend

Fjölmargir mannauðsstjórar og fólk úr atvinnulífinu fögnuðu árlega alþjóðlega mannauðsdeginum síðasta fimmtudag með veislu sem haldin var í vinnustaðaskólanum Akademías. Ásamt skólanum hélt Mannauður, félag mannauðsstjóra, og Bara tala sem er nýtt app til að læra íslensku, viðburðinn með góðum umræðum.

Aðal umræðuefnið var fjölbreytileiki á vinnumarkaði og hvernig má bjóða erlent starfsfólk betur velkomið inn í íslenskt samfélag.  

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra ávarpaði gesti með rafrænu ávarpi en þar talaði hann meðal annars um mikilvægi góðs aðgengis að starfstengdum og gagnvirkum orðaforða og talæfingum fyrir fólk af erlendum þjóðernum. Þjónustan sem Bara tala býður upp á er mikilvægt skref í að setja íslensku í samhengi við veruleika fólks og bjóða það velkomið til þátttöku í íslensku málsamfélagi.

Erla Tinna Stefánsdóttir, Sigurður Helgi Birgisson og Hulda Birna Kjærnested …
Erla Tinna Stefánsdóttir, Sigurður Helgi Birgisson og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Adriana Pétursdóttir formaður Mannauðs bauð fólk velkomið.
Adriana Pétursdóttir formaður Mannauðs bauð fólk velkomið. Ljósmynd/Aðsend
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra ávarpaði gesti með rafrænu …
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra ávarpaði gesti með rafrænu ávarpi. Ljósmynd/Aðsend
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, framkvæmdastjóri Öldu, kynnti inngildingarvísitöluna.
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, framkvæmdastjóri Öldu, kynnti inngildingarvísitöluna. Ljósmynd/Aðsend
Sverrir Hjálmarsson frá Akademías kynnti fræðslulausnir fyrirtækisins.
Sverrir Hjálmarsson frá Akademías kynnti fræðslulausnir fyrirtækisins. Ljósmynd/Aðsend
Jón Gunnar Þórðarson bauð gesti velkomna.
Jón Gunnar Þórðarson bauð gesti velkomna. Ljósmynd/Aðsend
Guðmundur Auðunsson, Jón Gunnar Þórðarson, Hilmar Þór Birgisson og Hervé …
Guðmundur Auðunsson, Jón Gunnar Þórðarson, Hilmar Þór Birgisson og Hervé Debono. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál