Farðaðu þig eins og Rakel Ósk og kallaðu fram það besta

Rakel Ósk Guðbjartsdóttir eigandi snyrtivöruverslunarinnar Eliru farðaði sig á hátíðlegan hátt. Hún notaði farða og hyljara frá RMS Beauty. Á augun setti hún augnskuggapallettu frá Róen í litnum 52°.

Hún rammaði augun inn með Sweed augnblýanti í brúnum lit og setti á sig maskara frá sama merki. Það er ekki hægt að fullkomna útlitið nema setja smá kinnalit í kinnarnar. Hún notaði RMS kinnalit í litnum French Rose. Til að fullkomna hið hátíðlega útlit setti hún á sig rauðan varalit frá Surratt í litnum Rubis. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál