Óttar Magnús sá um Blika

Blikar komast yfir með marki Árna í Fossvoginum í kvöld.
Blikar komast yfir með marki Árna í Fossvoginum í kvöld. mbl.is/Þórður

Víkingur Reykjavík lagði Breiðablik að velli, 3:1, þegar liðin mættust i 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Víkingsvellinum í kvöld. Óttar Magnús Karlsson skoraði þrennu fyrir Víking eftir að Árni Vilhjálmsson kom hafði komið Breiðabliki yfir. 

Víkingur er í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig eftir þennan sigur og Breiðablik er sæti ofar með 23 stig. Víkingur eygir nú von um að tryggja sér sæti í Evrópukeppni að ári, en tap Blika þýðir að titilbaráttan fjarlægðist þar sem liðið er nú fimm stigum á eftir FH sem trónir á toppi deildarinnar. 

Víkingur R. 3:1 Breiðablik opna loka
90. mín. Ívar Örn Jónsson (Víkingur R.) á skot framhjá
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert