Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum

Alex Þór Hauksson, fyrrverandi miðjumaður Stjörnunnar, er kominn til KR …
Alex Þór Hauksson, fyrrverandi miðjumaður Stjörnunnar, er kominn til KR eftir að hafa leikið í þrjú ár með Öster í sænsku B-deildinni. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um fimmtudaginn 1. febrúar en fé­laga­skipta­glugg­inn í efstu deildum karla og kvenna  verður opinn til 24. apríl.

Mbl.is fylgist að vanda með öll­um breyt­ing­um á liðunum í tveim­ur efstu deild­um Íslandsmóts karla og þessi frétt er upp­færð jafnt og þétt eftir því sem félagaskiptin eru staðfest.

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti í Bestu deild karla og 1. deild karla (Lengju­deild­inni). Fyrst nýj­ustu skipt­in og síðan alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig frá lokum síðasta tímabils. 

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
19.2. Deniz Yaldir, Vestri - sænskt félag
17.2. Daníel Gylfason, Keflavík - Reynir S.
17.2. Mathias Rosenörn, Keflavík - Stjarnan
17.2. Eggert Gunnþór Jónsson, FH - KFA
17.2. Gísli Eyjólfsson, Breiðablik - Halmstad
16.2. Birnir Snær Ingason, Víkingur R. - Halmstad
16.2. Þórhallur Ísak Guðmundsson, Þróttur V. - Þróttur R.
16.2. Ívar Arnbro Þórhallsson, KA - Höttur/Huginn (lán)
16.2. Sindri Þór Guðmundsson, Keflavík - Reynir S.
14.2. Edi Horvat, Grindavík - Triglav Kranj
14.2. Björgvin Stefánsson, Þróttur V. - Þróttur R.
13.2. Anton Logi Lúðvíksson, Breiðablik - Haugesund
13.2. Hlynur Freyr Karlsson, Valur - Haugesund
13.2. Guy Smit, Valur - KR
13.2. Robert Blakala, Njarðvík - Selfoss
12.2. Pontus Lindgren, KR - Sundsvall
12.2. Adam Árni Andersen Róbertsson, Þróttur V. - Grindavík
12.2. Vladan Djogatovic, Magni - Vestri
10.2. Éric Vales, Bilje - Grindavík

Fé­laga­skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig eru sem hér seg­ir. Dag­setn­ing­in seg­ir til um hvenær viðkom­andi fær leik­heim­ild en þar sem dagsetningu vantar er ekki búið að ganga formlega frá félagaskiptunum.

BESTA DEILD KARLA:

Valdimar Þór Ingimundarson, fyrrverandi sóknarmaður Fylkis, er kominn til Víkings …
Valdimar Þór Ingimundarson, fyrrverandi sóknarmaður Fylkis, er kominn til Víkings eftir að hafa leikið í hálft fjórða ár með norsku liðunum Sogndal og Strömsgodset. mbl.is/Víðir Sigurðsson

VÍKINGUR R.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson.
Lokastaðan 2023: Íslands- og bikarmeistari.

Komnir:
2.2. Jón Guðni Fjóluson frá Hammarby (Svíþjóð)
2.2. Pálmi Rafn Arinbjörnsson frá Wolves (Englandi)
2.2. Valdimar Þór Ingimundarson frá Sogndal (Noregi)
1.2. Óskar Örn Hauksson frá Grindavík
1.2. Bjarki Björn Gunnarsson frá ÍBV (úr láni)
1.2. Tómas Þórisson frá Njarðvík (úr láni)

Farnir:
16.2. Birnir Snær Ingason í Halmstad (Svíþjóð)
  8.2. Hrannar Ingi Magnússon í Grindavík (lán)
  1.2. Arnór Borg Guðjohnsen í FH (var í láni hjá FH)
  1.2. Kyle McLagan í Fram
Þórður Ingason hættur

Varnarmaðurinn Jakob Franz Pálsson er kominn til Vals frá Venezia …
Varnarmaðurinn Jakob Franz Pálsson er kominn til Vals frá Venezia á Ítalíu en hann var í láni hjá KR-ingum á síðasta tímabili. mbl.is/Eyþór Árnason

VALUR
Þjálfari: Arnar Grétarsson.
Lokastaðan 2023: 2. sæti.

Komnir:
2.2. Jakob Franz Pálsson frá Venezia (Ítalíu) (var í láni hjá KR)
2.2. Jónatan Ingi Jónsson frá Sogndal (Noregi)
1.2. Gísli Laxdal Unnarsson frá ÍA
1.2. Þorsteinn Aron Antonsson frá Selfossi
1.2. Stefán Þór Ágústsson frá Selfossi
1.2. Bjarni Guðjón Brynjólfsson frá Þór
1.2. Ólafur Flóki Stephensen frá Grindavík (úr láni)

Farnir:
13.2. Hlynur Freyr Karlsson í Haugesund (Noregi)
13.2. Guy Smit í KR (lék með ÍBV 2023)
  1.2. Andri Rúnar Bjarnason í Vestra
30.1. Helber Josua Catano í Lecce (Ítalíu) (lán)

STJARNAN
Þjálfari: Jökull Ingason Elísabetarson.
Lokastaðan 2023: 3. sæti.

Komnir:
Örvar Eggertsson frá HK
17.2. Mathias Rosenörn frá Keflavík
  1.2. Daníel Finns Matthíasson frá Leikni R. (úr láni)
  1.2. Sigurbergur Áki Jörundsson frá HK (úr láni)

Farnir:
  8.2. Eggert Aron Guðmundsson í Elfsborg (Svíþjóð)
31.1. Joey Gibbs til Blacktown City (Ástralíu)
Björn Berg Bryde, hættur

Aron Bjarnason er kominn til Breiðabliks frá Sirius í Svíþjóð …
Aron Bjarnason er kominn til Breiðabliks frá Sirius í Svíþjóð en hann lék áður með Blikum á árunum 2017 til 2019. Ljósmynd/Sirius

BREIÐABLIK
Þjálfari: Halldór Árnason.
Lokastaðan 2023: 4. sæti.

Komnir:
3.2. Arnór Gauti Jónsson frá Fylki
2.2. Aron Bjarnason frá Sirius (Svíþjóð)
1.2. Kristinn Jónsson frá KR
1.2. Alex Freyr Elísson frá KA (úr láni)
1.2. Arnar Númi Gíslason frá Gróttu (úr láni)
1.2. Pétur Theódór Árnason frá Gróttu (úr láni)
1.2. Tómas Orri Róbertsson frá Grindavík (úr láni)

Farnir:
17.2. Gísli Eyjólfsson í Halmstad (Svíþjóð)
13.2. Anton Logi Lúðvíksson í Haugesund (Noregi)
  2.2. Davíð Ingvarsson í Kolding (Danmörku)
  1.2. Oliver Stefánsson í ÍA
26.1. Ágúst Eðvald Hlynsson í AB (Danmörku)
22.1. Klæmint Olsen í NSÍ Runavík (Færeyjum) (úr láni)

Serbneski varnarmaðurinn Dusan Brkovic sem hefur leikið með KA undanfarin …
Serbneski varnarmaðurinn Dusan Brkovic sem hefur leikið með KA undanfarin ár er genginn til liðs við FH. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

FH
Þjálfari: Heimir Guðjónsson.
Lokastaðan 2023: 5. sæti.

Komnir:
3.2. Böðvar Böðvarsson frá Trelleborg (Svíþjóð)
3.2. Dusan Brkovic frá KA
1.2. Arnór Borg Guðjohnsen frá Víkingi R. (var í láni frá Víkingi)
1.2. Arngrímur Bjartur Guðmundsson frá Ægi (úr láni)
1.2. Dagur Þór Hafþórsson frá ÍR (úr láni)

Farnir:
17.2. Eggert Gunnþór Jónsson í KFA
31.1. Davíð Snær Jóhannsson í Aalesund (Noregi)
  3.1. Eetu Mömmu í Lecce (Ítalíu) (úr láni)
Steven Lennon, hættur
Dani Hatakka, óvíst

Aron Sigurðarson er kominn til KR frá Horsens í Danmörku …
Aron Sigurðarson er kominn til KR frá Horsens í Danmörku en hann hefur leikið í Noregi, Belgíu og Danmörku frá árinu 2016. Ljósmynd/Horsens

KR
Þjálfari: Gregg Ryder.
Lokastaðan 2023. 6. sæti.

Komnir:
13.2. Guy Smit frá Val (lék með ÍBV 2023)
  2.2. Aron Sigurðarson frá Horsens (Danmörku)
  2.2. Alex Þór Hauksson frá Öster (Svíþjóð)
  1.2. Hrafn Guðmundsson frá Aftureldingu
  1.2. Rúrik Gunnarsson frá Aftureldingu (úr láni)

Farnir:
12.2. Pontus Lindgren í Sundsvall (Svíþjóð) (var í láni hjá ÍA)
  1.2. Aron Snær Friðriksson í Njarðvík
  1.2. Kennie Chopart í Fram
  1.2. Kristinn Jónsson í Breiðablik
31.1. Olav Öby í Kjelsås (Noregi)
  5.1. Jakob Franz Pálsson í Venezia (Ítalíu) (úr láni)

Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður og fyrirliði Fjölnis undanfarin ár, er …
Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður og fyrirliði Fjölnis undanfarin ár, er genginn til liðs við KA. mbl.is/Kristinn Magnússon

KA
Þjálfari: Hallgrímur Jónasson.
Lokastaðan 2023. 7. sæti.

Komnir:
1.2. Hans Viktor Guðmundsson frá Fjölni
1.2. Dagbjartur Búi Davíðsson frá KF (úr láni)
1.2. Hákon Atli Aðalsteinsson frá Völsungi (úr láni)
1.2. Kári Gautason frá Dalvík/Reyni (úr láni)
1.2. Þorvaldur Daði Jónsson frá Dalvík/Reyni (úr láni)

Farnir:
16.2. Ívar Arnbro Þórhallsson í Hött/Hugin (lán)
  8.2. Jóan Símun Edmundsson í norður-makedónskt félag
  8.2. Steinþór Freyr Þorsteinsson í Völsung
  3.2. Dusan Brkovic í FH
  1.2. Alex Freyr Elísson í Breiðablik (úr láni)
25.1. Pætur Petersen í KÍ Klaksvík (Færeyjum)

Sóknarmaðurinn Halldór Jón Sigurður Þórðarson er kominn til Fylkis frá …
Sóknarmaðurinn Halldór Jón Sigurður Þórðarson er kominn til Fylkis frá ÍBV. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

FYLKIR
Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson.
Lokastaðan 2023. 8. sæti.

Komnir:
2.2. Matthias Præst frá HB Þórshöfn (Færeyjum)
1.2. Guðmundur Tyrfingsson frá Selfossi
1.2. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson frá Keflavík
1.2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson frá ÍBV
1.2. Hallur Húni Þorsteinsson frá Haukum (úr láni)

Farnir:
3.2. Arnór Gauti Jónsson í Breiðablik
1.2. Pétur Bjarnason í Vestra
1.2. Frosti Brynjólfsson í Hauka
1.2. Sveinn Gísli Þorkelsson í Víking R. (úr láni)
Ólafur Karl Finsen hættur

HK
Þjálfari: Ómar Ingi Guðmundsson.
Lokastaðan 2023: 9. sæti.

Komnir:
1.2. Ólafur Örn Ásgeirsson frá ÍR (úr láni)

Farnir:
Örvar Eggertsson í Stjörnuna
2.2. Ahmad Faqa í AIK (Svíþjóð) (úr láni)
2.2. Amin Cosic í Njarðvík
1.2. Sigurbergur Áki Jörundsson í Stjörnuna (úr láni)
Hassan Jalloh, óvíst
Anton Söjberg, óvíst

Danski bakvörðurinn Kennie Chopart, sem var fyrirliði KR á síðasta …
Danski bakvörðurinn Kennie Chopart, sem var fyrirliði KR á síðasta tímabili, er genginn til liðs við Fram. Ljósmynd/Kristinn Steinn

FRAM
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.
Lokastaðan 2023: 10. sæti.

Komnir:
8.2. Þorri Stefán Þorbjörnsson frá Lyngby (Danmörku) (lán)
1.2. Kennie Chopart frá KR
1.2. Kyle McLagan frá Víkingi R.
1.2. Stefán Þór Hannesson frá Ægi (úr láni)

Farnir:
  1.2. Aron Jóhannsson í Aftureldingu
  9.1. Ion Perelló í Reus FC Reddis (Spáni)
27.12. Delphin Tshiembe í danskt félag
Þórir Guðjónsson, óvíst

Framherjinn Hinrik Harðarson, sem skoraði 11 mörk fyrir Þrótt í …
Framherjinn Hinrik Harðarson, sem skoraði 11 mörk fyrir Þrótt í Reykjavík í 1. deildinni í fyrra, er kominn til Skagamanna. mbl.is/Óttar Geirsson

ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson.
Lokastaðan 2023: Meistari 1. deildar.

Komnir:
Erik Tobias Sandberg frá Jerv (Noregi)
1.2. Hinrik Harðarson frá Þrótti R.
1.2. Marko Vardic frá Grindavík
1.2. Ísak Máni Guðjónsson frá Víkingi Ó.
1.2. Oliver Stefánsson frá Breiðabliki
1.2. Jóhannes Breki Harðarson frá Ægi (úr láni)

Farnir:
17.2. Gabríel Þór Þórðarson í Víking Ó. (lán)
  1.2. Gísli Laxdal Unnarsson í Val
  1.2. Pontus Lindgren í KR (úr láni)
Indriði Áki Þorláksson hættur

Sóknarmaðurinn reyndi Andri Rúnar Bjarnason er kominn á heimaslóðirnar hjá …
Sóknarmaðurinn reyndi Andri Rúnar Bjarnason er kominn á heimaslóðirnar hjá Vestra eftir að hafa leikið með Valsmönnum á síðasta tímabili. mbl.is/Óttar Geirsson

VESTRI
Þjálfari: Davíð Smári Lamude.
Lokastaðan 2023: 4. sæti 1. deildar og vann umspilið.

Komnir:
12.2. Vladan Djogatovic frá Magna
  7.2. Jeppe Gertsen frá Fredericia (Danmörku)
  1.2. Andri Rúnar Bjarnason frá Val
  1.2. Pétur Bjarnason frá Fylki
  1.2. Friðrik Þórir Hjaltason frá KFK

Farnir:
19.2. Deniz Yaldir í sænskt félag
  4.1. Iker Hernández í Calahorra (Spáni)
Rafael Broetto, óvíst
Mikkel Jakobsen, óvíst

1. DEILD KARLA

ÍBV
Þjálfari: Hermann Hreiðarsson.
Lokastaðan 2023: 11. sæti Bestu deildar.

Komnir:
5.2. Vicente Valor frá Ravens (Bandaríkjunum)
2.2. Hjörvar Daði Arnarsson frá HK (var í láni hjá Hugin/Hetti)

Farnir:
1.2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson í Fylki
1.2. Bjarki Björn Gunnarsson í Víking R. (úr láni)
1.2. Guy Smit í Val (úr láni)
2.1. Dwayne Atkinson í jamaískt félag
2.1. Richard King í jamaískt félag
1.1. Elvis Bwomono í St. Mirren (Skotlandi)

KEFLAVÍK
Þjálfari: Haraldur Freyr Guðmundsson.
Lokastaðan 2023: 12. sæti Bestu deildar.

Komnir:
Mamadou Diaw frá Sandnes Ulf (Noregi)
7.2. Rúnar Gissurarson frá Þrótti V.
7.2. Ari Steinn Guðmundsson frá Víði
6.2. Kári Sigfússon frá Þrótti V.
1.2. Helgi Þór Jónsson frá Víði (úr láni)
1.2. Jökull Máni Jakobsson frá Reyni S. (úr láni)
1.2. Óliver Andri Einarsson frá Reyni S. (úr láni)
1.2. Sigurður Orri Ingimarsson frá Reyni S. (úr láni)
1.2. Stefán Jón Friðriksson frá Þrótti V. (úr láni)

Farnir:
17.2. Mathias Rosenörn í Stjörnuna
17.2. Daníel Gylfason í Reyni S.
16.2. Sindri Þór Guðmundsson í Reyni S.
  8.2. Muhamed Alghoul í króatískt félag
  2.2. Jordan Smylie í ástralskt félag
  1.2. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson í Fylki
  1.2. Ísak Daði Ívarsson í Víking R. (úr láni)
  1.2. Viktor Andri Hafþórsson í Þrótt R.

Aron Jóhannsson sem var í stóru hlutverki á miðjunni hjá …
Aron Jóhannsson sem var í stóru hlutverki á miðjunni hjá Fram í Bestu deildinni í fyrra er kominn til liðs við Aftureldingu. Ljósmynd/Kristinn Steinn

AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.
Lokastaðan 2023: 2. sæti 1. deildar, tapaði umspili.

Komnir:
7.2. Valgeir Árni Svansson frá Leikni R.
7.2. Sigurpáll Melberg Pálsson frá FA 2000 (Danmörku)
2.2. Aron Jónsson frá Brann (Noregi)
1.2. Aron Jóhannsson frá Fram
1.2. Hrannar Snær Magnússon frá Selfossi

Farnir:
1.2. Ivo Braz í portúgalskt félag
1.2. Ásgeir Marteinsson í Þrótt V.
1.2. Hrafn Guðmundsson í KR
1.2. Rúrik Gunnarsson í KR (úr láni)
2.1. Oliver Bjerrum Jensen í Randers (Danmörku) (úr láni)

Dagur Austmann Hilmarsson hefur kvatt Grindvíkinga og er genginn til …
Dagur Austmann Hilmarsson hefur kvatt Grindvíkinga og er genginn til liðs við Fjölni. mbl.is/Óttar Geirsson

FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson.
Lokastaðan 2023: 3. sæti 1. deildar.

Komnir:
1.2. Dagur Austmann Hilmarsson frá Grindavík
1.2. Sölvi Sigmarsson frá Haukum (úr láni)

Farnir:
1.2. Hans Viktor Guðmundsson í KA
Dofri Snorrason hættur
Bjarni Gunnarsson hættur
Guðmundur Þór Júlíusson hættur

LEIKNIR R.
Þjálfari: Vigfús Arnar Jósepsson.
Lokastaðan 2023: 5. sæti 1. deildar.

Komnir:
16.2. Arnór Daði Aðalsteinsson frá Fram (lék ekki 2023)
  1.2. Aron Einarsson frá Selfossi

Farnir:
7.2. Valgeir Árni Svansson í Aftureldingu
1.2. Daníel Finns Matthíasson í Stjörnuna (úr láni)

GRINDAVÍK
Þjálfari: Brynjar Björn Gunnarsson.
Lokastaðan 2023: 6. sæti 1. deildar.

Komnir:
12.2. Adam Árni Andersen Róbertsson frá Þrótti V.
10.2. Éric Vales frá Bilje (Slóveníu)
  8.2. Hrannar Ingi Magnússon frá Víkingi R. (lán)
  7.2. Matevz Turkus frá Fuzinar (Slóveníu)
  2.2. Josip Krznaric frá Krka (Slóveníu)
  1.2. Óliver Berg Sigurðsson frá Sindra (úr láni)

Farnir:
14.2. Edi Horvat í Triglav Kranj (Slóveníu)
  7.2. Freyr Jónsson í Dalvík/Reyni
  1.2. Óskar Örn Hauksson í Víking R.
  1.2. Marko Vardic í ÍA
  1.2. Dagur Austmann Hilmarsson í Fjölni
  1.2. Ólafur Flóki Stephensen í Val (úr láni)
  1.2. Tómas Orri Róbertsson í Breiðablik (úr láni)

Portúgalski framherjinn Rafael Victor, sem hefur skorað 36 mörk á …
Portúgalski framherjinn Rafael Victor, sem hefur skorað 36 mörk á þremur tímabilum í 1. og 2. deild, er kominn til Þórs frá Njarðvík. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

ÞÓR
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Lokastaðan 2023: 7. sæti 1. deildar.

Komnir:
6.2. Rafael Victor frá Njarðvík
1.2. Atli Þór Sindrason frá Kormáki/Hvöt (úr láni)
1.2. Sigfús Fannar Gunnarsson frá Dalvík/Reyni (úr láni)

Farnir:
1.2. Bjarni Guðjón Brynjólfsson í Val
1.2. Kristján Atli Marteinsson í ÍR

Viktor Andri Hafþórsson, fyrrverandi Fjölnismaður sem lék með Keflavík í …
Viktor Andri Hafþórsson, fyrrverandi Fjölnismaður sem lék með Keflavík í fyrra, er kominn til liðs við Þrótt í Reykjavík. mbl.is/Óttar Geirsson

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Sigurvin Ólafsson.
Lokastaðan 2023: 8. sæti 1. deildar.

Komnir:
16.2. Þórhallur Ísak Guðmundsson frá Þrótti V.
15.2. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson frá KV
14.2. Björgvin Stefánsson frá Þrótti V.
  1.2. Adrian B. Valencia frá KFG (úr láni)
  1.2. Andi Morina frá KV (úr láni)
  1.2. Ernest Slupski frá ÍR (úr láni)
  1.2. Franz Sigurjónsson frá KFS (úr láni)
  1.2. Ísak Daði Ívarsson frá Víkingi R. (lán)
  1.2. Samúel Már Kristinsson frá Kríu
  1.2. Sigurður Steinar Björnsson frá Víkingi R. (lán, var í láni hjá Gróttu)
  1.2. Viktor Andri Hafþórsson frá Keflavík

Farnir:
16.2. Óskar Sigþórsson í KFK
  1.2. Hinrik Harðarson í ÍA
  1.2. Steven Lennon í FH (úr láni)

GRÓTTA
Þjálfari: Christopher Brazell.
Lokastaðan 2023: 9. sæti 1. deildar.

Komnir:
8.2. Eirik Soleim Brennhaugen frá Stjördals-Blink (Noregi)
1.2. Gunnar Hrafn Pálsson frá KV (úr láni)
1.2. Hannes Ísberg Gunnarsson frá KV (úr láni)
1.2. Ívan Óli Santos frá ÍR (úr láni)
1.2. Kári Eydal frá KV (úr láni)
1.2. Kristófer Leví Sigtryggsson frá KFG (úr láni)
1.2. Ólafur Karel Eiríksson frá Haukum (úr láni)

Farnir:
  1.2. Arnar Númi Gíslason í Breiðablik (úr láni)
  1.2. Pétur Theódór Árnason í Breiðablik (úr láni)
  1.2. Sigurður Steinar Björnsson í Víking R. (úr láni)
26.1. Tómas Johannessen í AZ Alkmaar (Hollandi)

Markvörðurinn Aron Snær Friðriksson er kominn til Njarðvíkinga frá KR.
Markvörðurinn Aron Snær Friðriksson er kominn til Njarðvíkinga frá KR. Ljósmynd/Kristinn Steinn

NJARÐVÍK
Þjálfari: Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Lokastaðan 2023: 10. sæti 1. deildar.

Komnir:
15.2. Erlendur Guðnason frá KA
10.2. Martin Klein Joensen frá Víkingi Götu (Færeyjum)
  2.2. Amin Cosic frá HK
  1.2. Aron Snær Friðriksson frá KR
  1.2. Björn Aron Björnsson frá Víði
  1.2. Bergþór Ingi Smárason frá Reyni S. (úr láni)
  1.2. Daði Fannar Reinhardsson frá Reyni S. (úr láni)
  1.2. Eiður Orri Ragnarsson frá Hetti (úr láni)
  1.2. Magnús Magnússon frá Reyni S. (úr láni)
  1.2. Samúel Skjöldur Ingibjargarson frá Höfnum

Farnir:
13.2. Robert Blakala í Selfoss
  6.2. Rafael Victor í Þór
  1.2. Marc McAusland í ÍR
  1.2. Tómas Þórisson í Víking R. (úr láni)

DALVÍK/REYNIR
Þjálfari: Dragan Kristinn Stojanovic.
Lokastaðan 2023: Meistari 2. deildar.

Komnir:
16.2. Björgvin Máni Bjarnason frá KA (var í láni hjá Völsungi)
  8.2. Máni Dalstein Ingimarsson frá KA (lán)
  8.2. Markús Máni Pétursson frá KA
  8.2. Mikael Aron Jóhannsson frá KA
  8.2. Valur Örn Ellertsson frá KA
  7.2. Freyr Jónsson frá Grindavík
  7.2. Björn Ísfeld Jónasson frá Þór

Farnir:
17.2. Númi Kárason í Magna
16.2. Gunnlaugur B. Baldursson í Tindastól
  1.2. Kári Gautason í KA (úr láni)
  1.2. Sigfús Fannar Gunnarsson í KA (úr láni)
  1.2. Þorvaldur Daði Jónsson í KA (úr láni)
27.11. Hamdja Kamara í spænskt félag

Marc McAusland, varnarmaðurinn reyndi frá Skotlandi, er kominn til nýliða …
Marc McAusland, varnarmaðurinn reyndi frá Skotlandi, er kominn til nýliða ÍR frá Njarðvíkingum. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

ÍR
Þjálfari: Árni Guðnason.
Lokastaðan 2023: 2. sæti 2. deildar.

Komnir:
1.2. Kristján Atli Marteinsson frá Þór
1.2. Marc McAusland frá Njarðvík

Farnir:
1.2. Dagur Þór Hafþórsson í FH (úr láni)
1.2. Ernest Slupski í Þrótt R. (úr láni)
1.2. Ívan Óli Santos í Gróttu (úr láni)
1.2. Ólafur Örn Ásgeirsson í HK (úr láni)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson hættur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert