Grindvíkingar styrkja sig

Emma Young er komin til Grindavíkur.
Emma Young er komin til Grindavíkur. Ljósmynd/Grindavík

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gengið frá samningi við hina bandarísku Emmu Young og mun hún spila með liðinu á komandi tímabili.

Young kemur til Grindavíkur úr háskólaboltanum í heimalandinu, þar sem hún lék með Mississippi-háskólanum.

Grindavík hafnaði í sjötta sæti 1. deildarinnar á síðustu leiktíð með 28 stig í 18 leikjum.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka