Frá Val í FH

Arna Eiríksdóttir í leik með FH á síðustu leiktíð.
Arna Eiríksdóttir í leik með FH á síðustu leiktíð. mbl.is/Eyþór Árnason

Knattspyrnukonan Arna Eiríksdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH.

Kemur hún til liðsins frá Val.Arna lék allt síðasta tímabil með FH á láni frá Val en hún á að baki 74 leiki í efstu deild þar sem hún hefur skoraði 74 mörk. 

Þá hefur hún spilað tvo landsleiki fyrir Íslands hönd og 26 fyrir unglingalandslið Íslands. 

Arna var lykilmaður í spennandi liði FH sem hafnaði í sjötta sæti deildarinnar sem nýliði i fyrra. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert