Annað áfall Hollendinga

Teun Koopmeiners verður ekki með Hollandi á EM.
Teun Koopmeiners verður ekki með Hollandi á EM. AFP/Marco Bertorello

Miðjumaðurinn Teun Koopmeiners, leikmaður Atalanta, verður ekki með Hollandi á Evrópumótinu í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar. 

Hollenska knattspyrnusambandið greindi frá í dag en hann er annar lykilmaðurinn sem dettur út úr hópnum á tveimur dögum. 

Í gær kom í ljós að Frenkie de Jong yrði ekki með á mótinu vegna meiðsla, líkt og Koopmeiners. 

Tveir byrjunarliðsmenn

Báðir tveir hefðu að öllum líkindum verið byrjunarliðsmenn í hollenska liðinu og því um gríðarlegt áfall að ræða. 

Holland hefur leik á mótinu næstkomandi sunnudag gegn Póllandi í D-riðli mótsins. Frakkland og Austurríki eru einnig í riðlinum. 

mbl.is
L M Stig
1 Þýskaland 2 7:1 6
2 Sviss 2 4:2 4
3 Skotland 2 2:6 1
4 Ungverjaland 2 1:5 0
L M Stig
1 Spánn 2 4:0 6
2 Ítalía 2 2:2 3
3 Albanía 2 3:4 1
4 Króatía 2 2:5 1
L M Stig
1 England 2 2:1 4
2 Slóvenía 2 2:2 2
3 Danmörk 2 2:2 2
4 Serbía 2 1:2 1
L M Stig
1 Holland 2 2:1 4
2 Frakkland 2 1:0 4
3 Austurríki 2 3:2 3
4 Pólland 2 2:5 0
L M Stig
1 Rúmenía 2 3:2 3
2 Belgía 2 2:1 3
3 Slóvakía 2 2:2 3
4 Úkraína 2 2:4 3
L M Stig
1 Portúgal 2 5:1 6
2 Tyrkland 2 3:4 3
3 Tékkland 2 2:3 1
4 Georgía 2 2:4 1
Sjá alla riðla
L M Stig
1 Þýskaland 2 7:1 6
2 Sviss 2 4:2 4
3 Skotland 2 2:6 1
4 Ungverjaland 2 1:5 0
L M Stig
1 Spánn 2 4:0 6
2 Ítalía 2 2:2 3
3 Albanía 2 3:4 1
4 Króatía 2 2:5 1
L M Stig
1 England 2 2:1 4
2 Slóvenía 2 2:2 2
3 Danmörk 2 2:2 2
4 Serbía 2 1:2 1
L M Stig
1 Holland 2 2:1 4
2 Frakkland 2 1:0 4
3 Austurríki 2 3:2 3
4 Pólland 2 2:5 0
L M Stig
1 Rúmenía 2 3:2 3
2 Belgía 2 2:1 3
3 Slóvakía 2 2:2 3
4 Úkraína 2 2:4 3
L M Stig
1 Portúgal 2 5:1 6
2 Tyrkland 2 3:4 3
3 Tékkland 2 2:3 1
4 Georgía 2 2:4 1
Sjá alla riðla