Lewandowski missir af fyrsta leik á EM

Robert Lewandowski fagnar marki með landsliðinu
Robert Lewandowski fagnar marki með landsliðinu AFP/Manan Vatsyayana

Robert Lewandowski verður ekki með Pólverjum í fyrsta leik liðsins á EM, gegn Hollendingum á sunnudaginn. Mikil framherjakrísa ríkir innan herbúða Póllands.

Lewandowski verður ekki með vegna meiðsla á læri en auk hans þurfti annar framherji, Karol Swiderski, að yfirgefa völlinn en hann meiddist við að fagna marki sínu á tólftu mínútu. Þess utan er framherji Juventus, Arkadiusz Milik, meiddur en hann þurfti að fara af velli í æfingaleik gegn Úkraínu á föstudag.

Hollendingar eru í vandræðum með miðjumenn en bæði Frenkie De Jong og Teun Koopmeiners heltust úr lestinni í gær. Leikur Póllands og Hollands fer fram á sunnudag klukkan 19:00þ

mbl.is
L M Stig
1 Þýskaland 2 7:1 6
2 Sviss 2 4:2 4
3 Skotland 2 2:6 1
4 Ungverjaland 2 1:5 0
L M Stig
1 Spánn 2 4:0 6
2 Ítalía 2 2:2 3
3 Albanía 2 3:4 1
4 Króatía 2 2:5 1
L M Stig
1 England 2 2:1 4
2 Slóvenía 2 2:2 2
3 Danmörk 2 2:2 2
4 Serbía 2 1:2 1
L M Stig
1 Holland 2 2:1 4
2 Frakkland 2 1:0 4
3 Austurríki 2 3:2 3
4 Pólland 2 2:5 0
L M Stig
1 Rúmenía 2 3:2 3
2 Belgía 2 2:1 3
3 Slóvakía 2 2:2 3
4 Úkraína 2 2:4 3
L M Stig
1 Portúgal 2 5:1 6
2 Tyrkland 2 3:4 3
3 Tékkland 2 2:3 1
4 Georgía 2 2:4 1
Sjá alla riðla
L M Stig
1 Þýskaland 2 7:1 6
2 Sviss 2 4:2 4
3 Skotland 2 2:6 1
4 Ungverjaland 2 1:5 0
L M Stig
1 Spánn 2 4:0 6
2 Ítalía 2 2:2 3
3 Albanía 2 3:4 1
4 Króatía 2 2:5 1
L M Stig
1 England 2 2:1 4
2 Slóvenía 2 2:2 2
3 Danmörk 2 2:2 2
4 Serbía 2 1:2 1
L M Stig
1 Holland 2 2:1 4
2 Frakkland 2 1:0 4
3 Austurríki 2 3:2 3
4 Pólland 2 2:5 0
L M Stig
1 Rúmenía 2 3:2 3
2 Belgía 2 2:1 3
3 Slóvakía 2 2:2 3
4 Úkraína 2 2:4 3
L M Stig
1 Portúgal 2 5:1 6
2 Tyrkland 2 3:4 3
3 Tékkland 2 2:3 1
4 Georgía 2 2:4 1
Sjá alla riðla