Kuyt á förum frá Liverpool

Dirk Kuyt.
Dirk Kuyt. Reuters

Sex ára dvöl hollenska sóknarmannsins Dirks Kuyts hjá Liverpool lýkur að öllum líkindum í sumar en hans gamla félag í Hollandi, Feyenoord, vill fá hann í sumar og mun Liverpool ekki standa í vegi fyrir Kuyt kjósi hann að fara.

Liverpool hyggst taka til í leikmannahópi sínum í sumar og auk Kuyts er líklegt að Maxi Rodriguez hverfi á braut og þá mun brasilíski varnarmaðurinn Fabio Aurelio ekki fá samning sinn framlengdan.mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert