Sjö marka dramatík á Anfield (myndskeið)

Mörkin voru mörg og falleg þegar að Liverpool vann Fulham, 4:3, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. 

Liverpool lenti undir á 80. mínútu en þökk sé tveimur mörkum undir lok leiks unnu Liverpool-menn leikinn og eru nú tveimur stigum eftir Arsenal á toppnum. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert