Markasúpa í höfuðborginni (myndskeið)

West Ham og Brentford áttust við í sex marka leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Lundúnum í kvöld. 

West Ham vann leikinn, 4:2, en Jarrod Bowen skoraði þrennu fyrir West Ham. Emerson skoraði hitt mark West Ham en Neal Maupay og Yoane Wissa skoruðu mörk Brentford. 

Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka