Sjö koma til greina sem leikmaður mánaðarins

Danski framherjinn Rasmus Höjlund hjá Manchester United er einn af …
Danski framherjinn Rasmus Höjlund hjá Manchester United er einn af þeim sjö sem hægt er að velja á milli. AFP/Darren Staples

Sjö leikmenn hafa verið tilnefndir í kjöri ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á besta leikmanni deildarinnar í febrúar.

Þeir eru eftirtaldir:

Phil Foden, Manchester City
Joao Gomes, Wolves
Pascal Gross, Brighton
Rasmus Höjlund, Manchester United
Rodrigo Muniz, Fulham
Bukayo Saka, Arsenal
Ollie Watkins, Aston Villa

Hægt er að kjósa á heimasíðu deildarinnar til 8. mars.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert