Eiður Smári: Alls ekki auðvelt fyrir Rashford

Eiður Smári Guðjohnsen og Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir voru gest­ir Tóm­as­ar Þórs Þórðar­son­ar í Vell­in­um á Sím­an­um Sport í dag. 

„Það er alls ekki auðvelt að fá boltann svona þvert fyrir hægri fótinn en hann alveg smellhittir honum,“ sagði Eiður Smári um glæsilegt mark Marcus Rashford sem hann skoraði fyrir United í 3:1-tapi í nágrannaslag Manchester United og Manchester City í dag.

Umræðuna má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka