Rekinn eftir fjögurra mánaða starf

Leam Richardson, til hægri.
Leam Richardson, til hægri. Ljósmynd/Rotherham United

Leam Robinson hefur verð leystur frá störfum sem þjálfari karlaliðs enska knattspyrnufélagsins Rotherham United.

Robinson tók við liðinu í desember á síðasta ári en lítið sem ekkert hefur gegnið hjá Rotherham í ensku B-deildinni. 

Rotherham-liðið er í langneðsta sæti deildarinnar með 23 stig og fallið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert