Sigurinn á Liverpool hjálpar okkur ekki

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, og Daniel Munoz, leikmaður Palace, takast …
Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, og Daniel Munoz, leikmaður Palace, takast í hendur. AFP/Paul Ellis

Oliver Glasner, knattspyrnustjóri karlaliðs Crystal Palace, segir sigurinn gegn Liverpool síðustu helgi ekki hjálpa liðinu þessa. 

Crystal Palace vann frækinn sigur á Liverpool, 1:0, á Anfield síðustu helgi. 

Glasner kallar hins vegar eftir hógværi í liði sínu. „Sigurinn var fyrir viku og hann var frábær. Hann hjálpar okkur hins vegar ekki að vinna West Ham um helgina,“ sagði þýski stjórinn á blaðamannafundi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert