Frábær úrslit í Osló

Heiðar Helguson og Kristján Örn Sigurðsson fagna marki þess fyrrnefnda …
Heiðar Helguson og Kristján Örn Sigurðsson fagna marki þess fyrrnefnda á Ullevaal vellinum í kvöld. Reuters

Ísland og Noregur skildu jöfn, 2:2, í 9. riðli undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Norðmenn komust tvívegis yfir í leiknum en Heiðar Helguson og Eiður Smári Guðjohnsen jöfnuðu fyrir Íslendinga.

Veigar Páll Gunnarsson átti stangarskot rétt fyrir leikslok og voru Íslendingar nálægt því að landa sigri á Ullevaal í Osló.

Næsti leikur Íslands er gegn Skotum á miðvikudaginn á Laugardalsvelli.

Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Lið Íslands: (4-5-1) Kjartan Sturluson - Grétar Rafn Steinsson, Kristján Örn Sigurðsson, Hermann Hreiðarsson (fyrirliði), Bjarni Ólafur Eiríksson - Birkir Már Sævarsson, Aron Einar Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Stefán Gíslason, Emil Hallfreðsson - Heiðar Helguson.
Varamenn: Stefán Logi Magnússon, Indriði Sigurðsson, Ragnar Sigurðsson, Pálmi Rafn Pálmason, Veigar Páll Gunnarsson, Stefán Þór Þórðarson, Guðmundur Steinarsson.

Lið Noregs: Rune Jarstein, Tom Högli, Tore Reginiussen, Fredrik Winsnes, Brede Hangeland (fyrirliði), John Arne Riisse, Martin Andresen, John Carew, Steffen Iversen, Thorstein Helstad, Per Ciljan Skjelbred.
Varamenn: Jon Knudsen,  Fredrik Strömstad, Mohammed Abdellaoue, Morten Gamst Pedersen, Morten Skjönsberg, Erik Nevland, Christian Grindheim.

Íslenska landsliðið fagnar markinu sem Heiðar Helguson skoraði gegn Norðmönnum.
Íslenska landsliðið fagnar markinu sem Heiðar Helguson skoraði gegn Norðmönnum. Reuters
Kristján Örn Sigurðsson og Grétar Rafn Steinsson í baráttu við …
Kristján Örn Sigurðsson og Grétar Rafn Steinsson í baráttu við John Carew á Ullevaal. mbl.is/Hákon
Stefán Gíslason og ísraelski dómarinn á Ullevaal.
Stefán Gíslason og ísraelski dómarinn á Ullevaal. mbl.is/Hákon
Fyrsta færi leiksins. John Carew skýtur í hliðarnetið hjá Kjartani …
Fyrsta færi leiksins. John Carew skýtur í hliðarnetið hjá Kjartani Sturlusyni. mbl.is/Hákon
Grétar Rafn Steinsson í upphitun fyrir leikinn á Ullevaal.
Grétar Rafn Steinsson í upphitun fyrir leikinn á Ullevaal. mbl.is/Hákon
Ólafur Jóhannesson fylgist með sínum mönnum hita upp á Ullevaal …
Ólafur Jóhannesson fylgist með sínum mönnum hita upp á Ullevaal í dag. mbl.is/Hákon
* 2:2 Noregur opna loka
90. mín. Christian Grindheim (Noregur) á skot framhjá Þremur mínútum var bætt við venjulegan leiktíma.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert