Ísland tapaði fyrsta leiknum

Bjarni Þór Viðarsson í baráttunni við leikmenn Tékka á KR-vellinum. …
Bjarni Þór Viðarsson í baráttunni við leikmenn Tékka á KR-vellinum. Hjörtur Logi Valgarðsson fylgist spenntur með. mbl.is/Eggert

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði í dag 2:0 fyrir Tékklandi á KR-vellinum í sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2011. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Byrjunarlið Íslands: Óskar Pétursson - Andrés Már Jóhannesson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Almarr Ormarsson, Birkir Bjarnason, Skúli Jón Friðgeirsson, Bjarni Þór Viðarsson, Rúrik Gíslason, Jóhann Berg Guðmundsson, Guðlaugur Victor Pálsson.
Varamenn: Haraldur Björnsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Finnur Orri Margeirsson, Jón Guðni Fjóluson, Guðmundur Kristjánsson, Alfreð Finnbogason, Arnar Már Björgvinsson.

Byrjunarlið Tékklands: Tomás Vaclík - Jan Lecsaks, Jan Hosek, Ondres Celustka, Lukas Vacha, Tomas Horava, Borek Dockal, Michael Rabusic, Jan Vosahlík, Marcel Gecov, Marek Suchy.
Varamenn: Jan Hanus, Radek Desnek, Jan Moravek, Lukas Marecek, Milan Cerny, Libor Kosak, Martin Zeman.

Ísland U21 0:2 Tékkland U21 opna loka
90. mín. Jan Vošahlík (Tékkland U21) fer af velli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert