Lygileg tilþrif Messi (myndskeið)

Lionel Messi í nótt.
Lionel Messi í nótt. AFP/Chandan Khanna

Lionel Messi sýndi listir sínar í sigri Inter Miami á Real Salt Lake í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. 

Lionel Messi lagði upp fyrsta mark leiksins á Robert Taylor en Miami-liðið vann 2:0. 

Undir lok fyrri hálfleiksins var Messi með boltann utan teigs, hann fór fram hjá einum og vippaði boltanum síðan yfir liggjandi mann á hárnákvæman hátt. 

Myndskeið af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert