Mörk Orra Steins gegn AGF (myndskeið)

Orri Steinn Óskarsson
Orri Steinn Óskarsson Ljósmynd/Szilvia Micheller

Orri Steinn Óskarsson skoraði bæði mörk FCK í tapi liðsins gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Tapið í Árósum gerði út um titilvonir Kaupmannahafnarliðsins.

Fyrra markið skoraði Orri með góðum skalla en síðari markið var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af tuttugu metra færi efst í markhornið. 

Mörkin má sjá hér að neðan.mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert