Lygilegar senur í Ungverjalandi

Algjörlega fáránleg úrslit.
Algjörlega fáránleg úrslit. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ótrúlegar senur áttu sér stað í lokaumferð U14 ára deildar Ungverjalands í knattspyrnu karla. 

Liðið í öðru sæti Kerekegyhazi þurfti að vinna sinn leik með 42 mörkum til að verða meistari en Miklosi Gyfe var efst fyrir lokaumferðina. 

Kerekegyhazi vann sinn leikinn 43:1 gegn Palmonostora og varð þar með meistari með eins marks mun. 

Ungverska knattspyrnusambandið rannsakar nú úrslitin og hvort sé um svindl að ræða. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert