Afturelding í úrslit

Afturelding leiðir gegn HK
Afturelding leiðir gegn HK Hákon Pálsson

Afturelding sigraði HK 3:1 í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki kvenna á Varmá í dag.

Gestirnir komust í 1:0 en 3 hrinur í röð frá heimakonum tryggðu Aftureldingu 1:0 forskot í einvíginu. Liðin mætast á nýjan leik í Digranesi á þriðjudaginn.

Sigurvegararnir mæta annaðhvort KA eða Völsungi í úrslitum

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert