Ísland vann Svíþjóð og fer á Ólympíuleikana

Svíar skora eitt marka sinna í fyrri hálfleiknum í dag.
Svíar skora eitt marka sinna í fyrri hálfleiknum í dag. Jonas Ekströmer / Scanpix

Íslenska handknattleikslandsliðið lagði Svía 29:25 og tryggði sér þar með sæti á Ólympíuleikana í Kína síðar á þessu ári. Hreiðar Guðmundsson, markvörður Íslands fór á kostum í síðari hálfleik.

Ólafur Stafánsson gerði 6 mörk, Gujón Valur 5, Snorri Steinn, Alexander, Arnór og Róbert þrjú mörk hver og þeir Sigfús og Ásgeir Örn tvö hvor og þeir Arnór og Vignir eitt. 

Ólafur Stefánsson var tekinn föstum tökum af Pólverjum.
Ólafur Stefánsson var tekinn föstum tökum af Pólverjum. Jonas Ekströmer / Scanpix
Ísland 29:25 Svíþjóð opna loka
60. mín. Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland) skoraði mark
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert