Stemning í Frakklandi og Króatíu – myndir

Stuðningsmaður Króatíu.
Stuðningsmaður Króatíu. AFP

Frakkland og Króatía mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu karla kl. 15:00 í Moskvu í Rússlandi í dag. 

Gríðarleg stemning er í Frakklandi og Króatíu fyrir leiknum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum en leiknum verða gerð ítarleg skil hér á mbl.is í beinni textalýsingu síðar í dag.

Það voru læti hjá stuðningsmönnum Frakka í Lyon í dag.
Það voru læti hjá stuðningsmönnum Frakka í Lyon í dag. AFP
Stemning hjá króatískum stuðningsmönnum í rigningunni í Zagreb.
Stemning hjá króatískum stuðningsmönnum í rigningunni í Zagreb. AFP
Stuðningsmaður Frakka í Lyon.
Stuðningsmaður Frakka í Lyon. AFP
Franskur drengur á litlum bíl með franska fánanum í Nice …
Franskur drengur á litlum bíl með franska fánanum í Nice í dag. AFP
Luzniki-völlurinn í Moskvu lítur vel út og tekur 80 þúsund …
Luzniki-völlurinn í Moskvu lítur vel út og tekur 80 þúsund manns í sæti. AFP
Stuðningsmenn Frakka í París fyrir framan Sigurbogann.
Stuðningsmenn Frakka í París fyrir framan Sigurbogann. AFP
Stytta af Ban Jelacic, 19. aldar uppreisnarmanni í miðborg Zagreb, …
Stytta af Ban Jelacic, 19. aldar uppreisnarmanni í miðborg Zagreb, er komin í króatísku fánalitina. AFP
Stemning á ströndinni í Nice í dag.
Stemning á ströndinni í Nice í dag. AFP
Stuðningsmenn Frakka standa á strætóskýli með Eiffelturninn í bakgrunni.
Stuðningsmenn Frakka standa á strætóskýli með Eiffelturninn í bakgrunni. AFP
Áhugaverð múndering.
Áhugaverð múndering. AFP
Það rigndi í Zagreb í dag.
Það rigndi í Zagreb í dag. AFP
Stemning?
Stemning? AFP
Treyjan með nafni Luka Modric er vinsæl þessa dagana.
Treyjan með nafni Luka Modric er vinsæl þessa dagana. AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina