Stemning í Frakklandi og Króatíu – myndir

Stuðningsmaður Króatíu.
Stuðningsmaður Króatíu. AFP

Frakkland og Króatía mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu karla kl. 15:00 í Moskvu í Rússlandi í dag. 

Gríðarleg stemning er í Frakklandi og Króatíu fyrir leiknum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum en leiknum verða gerð ítarleg skil hér á mbl.is í beinni textalýsingu síðar í dag.

Það voru læti hjá stuðningsmönnum Frakka í Lyon í dag.
Það voru læti hjá stuðningsmönnum Frakka í Lyon í dag. AFP
Stemning hjá króatískum stuðningsmönnum í rigningunni í Zagreb.
Stemning hjá króatískum stuðningsmönnum í rigningunni í Zagreb. AFP
Stuðningsmaður Frakka í Lyon.
Stuðningsmaður Frakka í Lyon. AFP
Franskur drengur á litlum bíl með franska fánanum í Nice …
Franskur drengur á litlum bíl með franska fánanum í Nice í dag. AFP
Luzniki-völlurinn í Moskvu lítur vel út og tekur 80 þúsund …
Luzniki-völlurinn í Moskvu lítur vel út og tekur 80 þúsund manns í sæti. AFP
Stuðningsmenn Frakka í París fyrir framan Sigurbogann.
Stuðningsmenn Frakka í París fyrir framan Sigurbogann. AFP
Stytta af Ban Jelacic, 19. aldar uppreisnarmanni í miðborg Zagreb, …
Stytta af Ban Jelacic, 19. aldar uppreisnarmanni í miðborg Zagreb, er komin í króatísku fánalitina. AFP
Stemning á ströndinni í Nice í dag.
Stemning á ströndinni í Nice í dag. AFP
Stuðningsmenn Frakka standa á strætóskýli með Eiffelturninn í bakgrunni.
Stuðningsmenn Frakka standa á strætóskýli með Eiffelturninn í bakgrunni. AFP
Áhugaverð múndering.
Áhugaverð múndering. AFP
Það rigndi í Zagreb í dag.
Það rigndi í Zagreb í dag. AFP
Stemning?
Stemning? AFP
Treyjan með nafni Luka Modric er vinsæl þessa dagana.
Treyjan með nafni Luka Modric er vinsæl þessa dagana. AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert