Spánn tilkynnir 18 manna hópinn sem mætir Íslandi

Hópurinn fyrir niðuskurð.
Hópurinn fyrir niðuskurð. Ljósmynd/Baloncesto España

Karlalandslið Spánar í körfubolta hefur tilkynnt 18 manna hóp þeirra fyrir æfingaleiki áður en þeir mæta Íslandi í lokastig undankeppni HM.

Hópurinn mun að öllum líkindum vera sá sami og þegar þeir mæta Íslandi en sá hópur er:

Alberto Abalde (Real Madrid)
Dario Brizuela (Unicaja)
Lorenzo Brown (Maccabi Playtika Tel Aviv)
Quino Colom (Girona)
Jaime Fernandez (Lenovo Tenerife)
Rudy Fernandez (Real Madrid)
Usman Garuba (Houston Rockets)
Fran Guerra (Lenovo Tenerife)
Juan Hernangomez (Toronto Raptors)
Willy Hernangomez (New Orleans Pelicans)
Sergio Llull (Real Madrid)
Xabi Lopez-Arostegui (Valencia)
Juan Nunez (Real Madrid)
Joel Parra (Joventut)
Jaime Pradilla (Valencia)
Sebas Saiz (Alvark Tokyo)
Yankuba Sima (Umana Reyer Venezia)
Santi Yusta (Casademont Zaragoza)

Leikur Íslands og Spánar er 24 ágúst klukkan 19.00 að Íslenskum tíma.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert