Íslandsbikarinn á lofti á Hlíðarenda

Kári Jónsson lyftir Íslandsbikarnum og Kristófer Acox og Kristinn Pálsson …
Kári Jónsson lyftir Íslandsbikarnum og Kristófer Acox og Kristinn Pálsson fagna með honum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Valsmenn tóku við Íslandsbikar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í kvöld eftir sigurinn á Grindavík í oddaleik liðanna, 80:73.

Mikil gleði ríkti í röðum Vals eins og við var að búast en liðið er Íslandsmeistari í annað sinn á þremur árum og í fjórða skipti samtals.

Kristinn Magnússon myndaði fögnuð þeirra með Íslandsbikarinn að leik loknum.

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Evrópubikarmeistarar Vals í handbolta voru heiðursgestir á Hlíðarenda í kvöld …
Evrópubikarmeistarar Vals í handbolta voru heiðursgestir á Hlíðarenda í kvöld og tóku fullan þátt í stemningunni. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert