Heimsmet í Höllinni (myndskeið)

Kimberly Walford frá Bandaríkjunum bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í -71 kg flokki þegar hún lyfti 243 kg í kraftlyftingakeppni WOW Reykjavik International Games í dag. Hún var eðlilega ánægð með árangurinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Tveir aðrir keppendur á mótinu settu einnig heimsmet og tveir Evrópumet. Sjá: Þrír settu heimsmet

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert