Efnisorð: Liv Berþórsdóttir

Viðskipti | mbl | 20.11 | 19:20

Stjórnendur láti vita af vandamálumMyndskeið

Liv hefur komið að fernum markaðsverðlaunum
Viðskipti | mbl | 20.11 | 19:20

Stjórnendur láti vita af vandamálumMyndskeið

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, segir í samtali við Alkemistann að það sé best fyrir fyrirtæki að koma hreint fram ef upp koma vandamál. Ekkert þýði að reyna að fela þau og í slíkum tilfellum telur hún rétt af stjórnanda að upplýsa viðskiptavini hvað fór úrskeiðis og hvernig verði tekið á málinu. Meira