Bóndadóttir með berjablæju

Hráefni
» 200 g rúgbrauð
» 75 g sykur
» 75 g smjör
» 60 g súkkulaði
» 250ml rjómi
» Úr eldhúsinu .
» 60 g berjasulta (eða fersk/frosin ber)

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega)

Aðferð

Skorpan eru skorin af brauðinu og það rifið sundur með járni eða mulið milli handanna þannig að það verði að fínni mylsnu. Sykurinn og smjörið er brúnað ljósbrúnt ásamt brauðinu. Á meðan þarf að hræra stöðugt í og líka á meðan það er að kólna, svo að það renni ekki saman og brauðið verði smátt. Súkkulaðið er skafið niður. Síðan er látið eitt lag af brúnuðu brauðinu í glerskál og annað af súkkulaði en það á að vera miklu þynnra. Skálin er fyllt með nokkrum lögum af súkkulaði og brúnaða brauðinu (á víxl). Inn á milli laganna má dreifa berjasultuna

Uppskrift úr Eldum íslenskt með Kokkalandsliðinu
Ljósmyndari Árni Torfason

REYKÝSUPLOKKFISKUR MEÐ BLAÐLAUK

23.12.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 400 gr kartöflur 600 gr reykt ýsuflök (roð- og beinlaus) 1 peli matreiðslurjómi 1 stk blaðlaukur (meðalstór) 100 gr smjör Meira »

Kjúklingasalat með rauðlauk

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1 kjúklingur ½ saxaður rauðlaukur 1 búnt klettasalat kryddjurtir að eigin vali ber, til dæmis kirsuber eða bláber Í eldhúsinu: Olía salt og pipar Meira »

Purusteik með sveppasósu

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. Svínasíða 300-350 gr af kjöti á mann með beini. Gróft salt, pipar ½ bakki sveppir Soð af kjötinu Smjör Salt-pipar Rjómi Kraftur-sósulitur Meira »

KARTÖFLU RÖSTI MEÐ REYKTUR LAX

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 4 meðalstórar kartöflur 50ml olía 50ml sýrður rjómi 4 sneiðar reyktur lax salat   Meira »

Folaldasneiðar með tómat- og kryddolíu

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g folaldakjöt 2 hvítlauksrif 2 tsk oreganó 1½ laukur tómatmauk (puré) Í eldhúsinu: Olía Laukurinn Meira »

Ribeye-salat með agúrku og selleríi

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g 2 cm þykkar ribeye-steikur 2 pokar kál 1 agúrka 3 stilkar sellerí 2 msk balsamedik Í eldhúsinu: 3 msk ólífuolía salt og ferskur malaður svartur pipar Meira »

INDVERSKT BRAUÐ með salati

23.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki) 1 tsk matar sóti 7-8 dl hveiti 300 ml vatn 1 msk olía 1 tsk salt Salat og sýrður rjómi Meira »

STEIKT HRÍSGRJÓN MEÐ ENGIFER, APRIKÓSUM OG HNETUM.

21.11.2011 Innkaupalisti fyri 4 undir 2000kr 200 g hrísgrjón (hvaða tegund sem er) 2 pokar þurrkaðar aprikósur 40 g engifer 100 g blandaðar hnetur Meira »