kornflex kjúklingur

Hráefni
» 8-10 kjúklingaleggir eða heil kjúklingur
» 5 dl kornflex
» 2 egg
» eftir smekk salt og pipar
» 2msk hvítlaukur
» 2 msk olía
» 400g Kartöflubátar
» gott salat

Fyrir 4

Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Myljið kornflex smátt og veltið upp úr eggi sem búið er að blanda saman við Krydd. Þerrið kjúklingaleggina og kryddið þá með salti og pipar.

Blandið saman olíunni og hvítlauknum og veltið leggjunum upp úr blöndunni. Og eggjunum Veltið þeim síðan upp úr muldu kornflex flögunum og þrýstið þeim vel að leggjunum.

Raðið þeim í eldfast fat og dreifið afganginum af flögunum yfir.Setjið í ofninn og bakið í 35 mínútur eða þar til leggirnir eru gegnsteiktir.

Gott er að bera leggina fram með fersku salati og steiktum kartöflubátum.

Tómattónuð gulrótarmauksúpa

12.12.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g gulrætur ½ dós niðursoðnir tómatar 4 sneiðar beikon 4 msk smátt sneiddur graslaukur 1 dós sýrður rjómi (18%) Í eldhúsinu: Vatn Meira »

Ribeye-salat með agúrku og selleríi

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g 2 cm þykkar ribeye-steikur 2 pokar kál 1 agúrka 3 stilkar sellerí 2 msk balsamedik Í eldhúsinu: 3 msk ólífuolía salt og ferskur malaður svartur pipar Meira »

STEIKTUR ÞORSKUR

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g þorskur 100 g laukur 1 stk sítróna 200 g smjör Olía   Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »

Ofnbakaður saltfiskur með beikon

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g saltfiskur 2 cm engiferrót 1 stk. blaðlaukur 100 g íslenskur cheddar-ostur 12 sneiðar beikon (stökksteikt) Í eldhúsinu: 40 g smjör 40 g hveiti 300 ml mjólk Meira »

Folaldafille á spjóti með piparsósu og kartöflusmælki

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 120 gr á mann af folaldafille eða öðrum meyrum vöðva. 1 box sveppir 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur 1 stk kúrbítur 120 gr á mann af smáum kartöflum 1 matskeið svartur pipar mulinn 1 matskeið hafsalt gróft 1 teskeið sojasósa 1 desilíter matarolía 1 desilíter 10% sýrður rjómi 1 teskeið flórsykur 2 grillspjót á mann Meira »

SÆLKERASALAT

18.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 10 tómatar 15 ml balasmic Nokkur basilíkulauf 1 poki klettasalat 50 ml ólífuolía  Meira »

langa í karrísósu með hýðisgrjónum

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.160-180 gr hreinsaður fiskur á mann ½ bolli hýðisgrjón ósoðin 2 stk laukur 2 stk gulrætur 400 gr seljurót 1 matskeið karrí 1 desilíter matreiðslurjómi 1 desilíter hveiti eða maizenamjöl 1 teningur fiski-eða grænmetiskraftur salt og pipar olía til steikingar Meira »