kornflex kjúklingur

Hráefni
» 8-10 kjúklingaleggir eða heil kjúklingur
» 5 dl kornflex
» 2 egg
» eftir smekk salt og pipar
» 2msk hvítlaukur
» 2 msk olía
» 400g Kartöflubátar
» gott salat

Fyrir 4

Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Myljið kornflex smátt og veltið upp úr eggi sem búið er að blanda saman við Krydd. Þerrið kjúklingaleggina og kryddið þá með salti og pipar.

Blandið saman olíunni og hvítlauknum og veltið leggjunum upp úr blöndunni. Og eggjunum Veltið þeim síðan upp úr muldu kornflex flögunum og þrýstið þeim vel að leggjunum.

Raðið þeim í eldfast fat og dreifið afganginum af flögunum yfir.Setjið í ofninn og bakið í 35 mínútur eða þar til leggirnir eru gegnsteiktir.

Gott er að bera leggina fram með fersku salati og steiktum kartöflubátum.

Laxasteik með cous cous og hummus

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.400 gr laxaflak 300 gr cous cous 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar Vatn Meira »

Steiktur steinbítur með sítrónu smjöri og íslenskri rófu

5.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800g steinbítur 1 sítróna 200g smjör 500g Nýjar kartöflur 1 rófa Góð olía Salt og pipar Meira »

HRÍSGRJÓNAGRAUTUR MEÐ LIFRARPYLSU

5.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 2 bolli River rice hrísgrjón 3 dl mjólk 1 stk lifrapylsa 1 tsk. salt   Meira »

Smurbrauð með hangikjöti

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8 sneiðar hangikjöt 4 soðin egg 4 sneiðar rúgbrauð 1 stkfínt sneiddur rauðlaukur ef fólk vill ferska piparrót og dill í stað majónes-baunasalats Meira »

Grænertusúpa

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur   Meira »

Purusteik með sveppasósu

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. Svínasíða 300-350 gr af kjöti á mann með beini. Gróft salt, pipar ½ bakki sveppir Soð af kjötinu Smjör Salt-pipar Rjómi Kraftur-sósulitur Meira »

Bóndabrauð

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt Síróp Meira »

Hangikjöt með uppstúf

20.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr hægt er að nota hangikjöt á beini úr frampart til að lækka hráefnisverðið. 800g hangikjöt úr frampart 1 l mjólk ögn ferskt mulið múskat Í eldhúsinu: Vatn 50 g smjör 50 g hveiti 1-2 msk sykur ögn af pipar og ½ tsk salt Meira »